Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 144

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 144
144 TMM 2009 · 4 Pétur Gunnarsson Hugleiðing um söguna Eitt af því sem mér finnst hvað ískyggilegast við hrunið og eftirmál þess er sú útreið sem Íslandssagan virðist ætla að fá. Þá á ég við hvernig svokallaðir fjár- málamenn komust upp með að afbaka Íslandssöguna með innantómum glam- uryrðum gjörðum sínum til framdráttar. Og virðist ætla að hafa þá eftirverkan að yfir á Íslandssöguna færist eins og óþokki. Alþekkt er hvernig Þjóðverjar voru sviptir sinni sögu í kjölfar nasismans, í 60 ár hafa þeir verið að heita má sögulaus þjóð, sagan hefur dinglað yfir þeim eins og snara í hengds manns húsi. Það yrðu ömurleg býti ef sú yrði raunin með okkur Íslendinga. Ísland án sögu kann að hljóma sem mótsögn í sjálfu sér, svona álíka og ef jöklarnir bráðnuðu og árnar þornuðu og fiskimiðin tæmdust – Ísland yrði óbyggilegt. Því öll okkar tilvist er órofa samofin sögu. Ásamt Færeyingum erum við ein- asta dæmið á sögulegum tíma um þjóð sem kom að ónumdu landi, sem fékk í vöggugjöf og tannfé heilt land án þess að ganga á rétt einhverra sem fyrir voru, hvað þá að útrýma frumbyggjum þess. Fyrir bragðið er eitthvað ósnertanlegt við upphaf Íslandsbyggðar sem fylgir okkur upp aldirnar, líkt og hamingjusöm bernska ferðast með hinum fullorðna, eins þótt síðar á ævinni hafi hann á stundum lent í ógöngum. Of sjaldan leiðum við hugann að því hvernig þessu víkur við. Að það er fundur Íslands á hámiðöldum og landnám sem leggur til hið óþrotlega sögu- efni. Við getum líkt þessu við landnám mannkyns á annarri stjörnu og gerum þá ráð fyrir að hún væri í aðalatriðum sömu kostum búin og jörðin. Það sem hinir nýkomnu þyrftu að taka sér fyrir hendur væri í fyrstalagi að koma sér fyrir í hinu nýfundna landi með tilheyrandi æsilegri atburðarás og að því búnu setja sér reglur um samskipti og umgengni. En að auki framkalla hugarheim- inn sem þau ferjuðu með sér úr gamla heiminum. Við getum líkt þessu við það þegar við stöndum í flutningum. Að öðru hús- næði fundnu tökum við til við að innrétta það og ráðumst í hina miklu spassl- og málningarvinnu, flutningum á búslóð, það sem svo lengi hefur fengið að sofa óáreitt í skápum og skúffum og á háaloftum er nú rifið fram og lyft upp í dagsljósið. Allt sem við vorum búin að gleyma, vissum jafnvel ekki að við ættum. Dagana sem voru á undan getum við ekki þótt ætti að drepa okkur rifjað upp, en nú koma tímar sem standa okkur í fersku minni, við munum eftir mannskapnum sem gekk í flutningana með okkur, slysum sem urðu, Á d r e p a TMM_4_2009.indd 144 11/4/09 5:44:47 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.