Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Side 31
Í þá g u f r a m v i n d u m a n n k y n s i n s TMM 2011 · 2 31 Hann var hryggur allt til dauða reis upp og bar syndir þeirra á brott … Saklaus eftirlátin orð hans urðu þeim gjaldmiðill að nýjum glæpum51 Hannes átti nokkrum árum síðar eftir að yrkja annað ljóð um þetta sama efni: Ljóðið „Afríka“ sem birtist í ljóðabókinni Jarteiknum árið 1966. Hræsni kristinna manna var honum bersýnilega hugleikin. Í ævisögu sinni ræðir Hannes um þennan hluta „Viðtalanna“ og virðist ekki alls kostar sáttur við útkomuna – hann segir að á eftir fjórða hlut­ anum hefði hann „sennilega átt að setja púnkt“. En krossfestingarhlut­ inn segir hann að fjalli um það hvernig „hugsjónir hafi ævinlega teygt mannkynið á villigötur, enda sé manneðlið uppvíst að flærð“.52 Það má því segja að það sé fleira en formið sem tengi þá T.S. Eliot og Hannes Sigfússon saman. Úr ljóðum beggja má lesa vonbrigði með framþróunina en á ólíkum forsendum. Sá öxull sem gagnrýni Eliots snýst um er trúarlegur, hann er þeirrar skoðunar að siðmenning sem hafi gleymt boðskap guðs leiði til hörmunga.53 Fyrir Hannesi horfir málið öðruvísi við, hann bendir á að boðskapur guðs sé einmitt notaður til þess að réttlæta alls kyns óhæfu – „nýja glæpi“. Gagnrýni Eliots er huglæg og lýtur að siðfræði. Hannes Sigfússon tekur þennan gagnrýni­ þráð upp og vefur hann upp á nýtt á sínum forsendum og í sína þágu – í þágu framvindunnar. Tilvísanir 1 Þessi grein er byggð á ritgerð sem skrifuð var í námskeiði við Háskóla Íslands vorið 2006. Ég þakka umsjónarmanni námskeiðsins, Sveini Yngva Egilssyni, fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar. 2 Kristinn E. Andrésson: „Ljóðskáldið T.S. Eliot“, 298. 3 Kristinn E. Andrésson: „Ljóðskáldið T.S. Eliot“, 299. 4 Hannes hafði gert tilraun til þess að þýða The Waste Land en ekki lokið við þýðinguna. Hluti af þessari þýðingu rann inn í Dymbilvöku. Sbr. Hannes Sigfússon: Framhaldslíf förumanns, bls. 35–43. 5 Einar Bragi: „Talað við gesti,“ 39. Sjá nánari umfjöllun hjá Eysteini Þorvaldssyni: „Farand­ skáldið“, 229–230. 6 Headings, Philip R.: „Where Every Word Is at Home“, 157. 7 Esty, Jed: „Eliot’s Recessional“, 39. 8 Eliot, T.S.: The Complete Poems and Plays, 145. 9 Calder, Angus: T.S. Eliot, 130. 10 Fimmskiptingin kemur víðar fyrir í ljóðum Eliots: The Waste Land skiptist líka í fimm hluta, líkt og fyrr er getið, sem og ljóðin „Landscapes“ og „Five­finger exercises“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.