Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Qupperneq 57
J ó h a n n J ó n s s o n s k á l d TMM 2011 · 2 57 kvölds. Þarna fæst víst flest sem hugan gyrnir: Vefnaðarvörur allskonar, föt, bækur automobílar, hljóðfæri, blóm, skóvörur, matvörur af öllu tagi. Sem sagt: Hjá Wertheim fæst allt eins og orðtækið hljóðar þar í borg. Ég keyfti mér þarna sjálfblekung ágætan mjög. […] Bílkarlinn okkar hafði beðið okkar fyrir utan meðan við vorum í öllu vafstrinu inni í Wertheim. Ókum við nú í vagni hans til matsölustaðar og kvöddum hann með virktum miklum. Hafði hann ekið með okkur fulla 4 klukkutíma og kostaði aksturinn okkur um 200 mörk. Markið höfðum við keyft á rúma 3 aura. Á þessu megið þið sjá muninn á því að aka í bíl heima (ca. 30 kr. á klukkustund þar), og hér í Þýskalandi. Þegar við höfðum matast, héldum við aftur heim á hótelið okkar við Stettiner­Bahnhof. Kvöddum þar Jón Björnsson, þökkuðum honum fyrir góða samveru og héldum síðan til sala okkar. […] Litlu síðar [um kvöldið] komu 3 stúdentar, allt skólabræður mínir heim til okkar. Ákváðum við að fara með þeim á einhvern skemmtistað og varð það úr að við færum í Wintergarten, eitt frægasta fjölleikahús borgarinnar. Sáum við þar margt og misjafnt. Kraftamenn, fimleikamenn, skrípaleikara, söngvara, hljóð­ færaleikara, skrautdansa allskonar o.s.frv. Skemmtum við okkur þarna ágæta vel. En um kvöldið, þegar ég var loks genginn til náða, lá ég lengi vakandi í rekkju minni og þungar hugsanir ásóttu mig. Í dag hafði ég séð líf hinnar hvítu menn­ ingar í sinni sönnustu mynd. Þetta var það þá, sem mennirnir höfðu fundið í óseðjandi þrá sinni eftir lífsnautnum, eftir fylling og fullkomnun lífshamingj­ unnar. Og mér fanst að þeir hlytu að vera komnir langt af réttri leið – mér fanst að þeir hlytu að hafa vilst – og væru komnir æðilangt á villugötu sinni. Eða gat það verið að þetta væri leiðin til lífsins ? Eða var sú leið eftil vill hugarburður einn, þanki sem djöfullinn hafði blásið í hjörtu mannanna til að gera fall þeirra enn tilfinningalegri og gleði sína enn stærri yfir glötun þeirra? Og margt ljótt flaug mér í hug. Ég var þreyttur og úrvinda yfir öllu því brjálæði sem leikið hafði um mig þennan langa dag, þarna í borginni miklu þar sem heil menning er að hlæja sig í hel. Næsti dagur var þá lokadagur þessarar löngu ferðar. Við vorum orðin fullsödd á öllu flakkinu og þráðum ákaft að komast nú í blívanlegan samastað. […] Í stuttu máli það síðasta: Klukkan 3 héldum við af stað frá Anhalter járn­ brautarstöð til Saxlands og þutum gegnum sléttur og skóga, borgir og þorp svo að kalla viðstöðulaust, að undantekinni smá viðdvöl í Wittenberg. Um kl. 6 námum við loks staðar í stærstu járnbrautarstöð Evrópu. Markinu var náð – með Guðs hjálp. Svo þá var maður nú kominn til Leipzig. Ýmis eftirmæli Jóhann bjó í Leipzig í þau ellefu ár sem hann átti ólifuð. Á þessum tíma virðist hann hafa náð mjög góðu valdi á þýsku máli. Hann þýddi meðal annars Jón Arason eftir Gunnar Gunnarsson úr dönsku yfir á þýsku. Upp úr hjónabandi þeirra Jóhanns og Nikólínu slitnaði árið 1925. Hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.