Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 35
M á n a s t e i n n , M u n c h o g e x p r e s S J Ó N i s m i n n TMM 2015 · 1 35 1.8 RöntgenSjón Hinn expressjóníski málari er alltaf viðstaddur í listaverkum sínum. Til- finningarnar eru málaðar beint á striga og tjáningin er ákaflega huglæg. Munch skilgreindi list þannig: „Öll list, bókmenntir og tónlist eru framleidd af hjartablóði manns. List er hjartablóðið í manneskjunni.“32 En stundum sýnir expressjónisti enn meira af sjálfum sér, jafnvel þegar ekki er um að ræða sjálfsmynd. Munch gefur stundum persónunum sem hann málar svip sinn þegar hann ber kennsl á stöðu þeirra eða þegar hann finnur samúð með þeim. Hann gefur einungis í skyn yfirbragð sitt, en vill ekki bókstaflega undirstrika að þarna sé hann sjálfur. Á þennan hátt gefur hann málverkum sínum allsherjargildi, en samtímis eru þau mjög persónuleg. Í málverkinu „Lífsins dans“ mætti kannast við Munch í miðju málverks, dansandi við konuna í rauðum kjól, á öðru stigi ævinnar, við hina glaðværu konu. Hér er hann sjálfur í lífi sínu, að glíma við kynveru og fullþroskuðu konuna, og ekki síður við hina syndugu konu. Þá kemur málverkið „Afbrýði“ sem fram- lenging og afleiðing af þessum dansi. Það mótar fyrir Munch í fölu andliti mannsins hægra megin sem er nokkuð þungur í sinni og konan á bak við er rauð í framan, full af togstreitu. En vinstra megin í nærmynd er annar maður sem horfir ráðalaus fram, grænn af afbrýði. Þessi mynd er skýr lýsing á þessari tilfinningu, en ef við þekkjum ævisögu Munchs er ekki mjög erfitt að tengja málverkið við atburði úr lífi hans og nefna allar persónur í mál- verkinu. Ef við skoðum verk Sjóns nánar, kemur í ljós að hann skrifar sjálfan sig inn í textann einmitt eins og Munch málar sig inn í málverkin. Úlfhildur Dags- dóttir hefur skrifað um þetta einkenni á verkum Sjóns. Hún nefnir að hann minni lesandann á sjálfan sig í upphafi ljóðabókarinnar Ég man ekki eitthvað um skýin (1991) með því að gefa lýsingu á sjálfum sér sem samsvarar andlits- mynd sem er að finna fremst og aftast í bókinni. Úlfhildur gefur fleiri dæmi: Afbrýði (1907) Lífsins dans (1899–1900)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.