Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 37
M á n a s t e i n n , M u n c h o g e x p r e s S J Ó N i s m i n n TMM 2015 · 1 37 hægt að greina vampíruminni og gyðjuminni í skoðunum Mána Steins á konunni, rétt eins og hjá Munch. Bæði Sjón og Munch sýna karl og konu sem andstæður, meðal annars með markvissri notkun á myrkri og ljósi. Sjón notar rauðan lit eins og Munch til að leggja áherslu á og ramma inn það sem skiptir mestu máli. Munch málar sig inn í málverkin og Sjón skrifar sig inn í textann. Og allar þessar aðferðir eru í eðli sínu expressjónískar. Þessi grein býður upp á eina leið til að lesa og skynja Mánastein. Hin myndræna og sjónræna hlið skáldsögunnar getur náð til allra. Lesandinn þarf ekki að kunna mikið um sögu Íslands og stöðu landsins árið 1918, og heldur ekki að þekkja allar götur og staði í Reykjavík sem koma fram. Hann á ekki að láta truflast af furðulegum nöfnum og framandi veruleika. Lesandi frá öðrum menningarheimi og með annað tungumál að móðurmáli en íslensku getur hrifist jafnmikið af skáldsögunni og íslenskur lesandi. Það sjónræna, sem hér hefur verið til umræðu, var í brennidepli í þýðingarferlinu á Mánasteini. Ég hef þannig lagt höfuðáherslu á að rödd Sjóns geti fundið leið sína inn í serbnesku. Sjón bregður upp nærmynd eða fjarmynd með notkun á tíðum og þessi hárfínu umskipti milli nútíðar og þátíðar var líka mikilvægt að varðveita vel. Slíkt er líka expressjónísk leið til að leggja áherslur, reyndar með notkun á verkfærum tungumálsins fremur en penslum málarans. Ég hef einnig reynt að passa upp á að kímnigáfa og kaldhæðni Sjóns skíni í gegnum hnitmiðaðan stílinn, sem oftar en ekki sækir í tungumál tímans sem sagan gerist á. Markmiðið var að láta rödd Sjóns snerta lesandann á sama hátt á serbnesku og hún gerir á íslensku. Það var áríðandi að láta hina skörpu inn- sýn, en líka hið stóra hjarta Sjóns vera sýnileg í textanum. Sjón hefur sjálfur líkt sér við Mána Stein,37 sem virðist alltaf vera drengur óháð aldri sínum (bls.126). Með tilliti til skilgreiningar Munchs á list sem hjartablóði mann- eskjunnar,38 er óhætt að kalla Sjón drenginn með röntgensjónina sem málaði með hjartablóði. Heimildir Andersen, H. C. 1925. Eventyr, anden samling. Dansk bogsamling – Martins Forlag, København. American Gem Trade Association. 2014. Moonstone. Sótt 12. apríl 2014 af http://www.addmoreco- lortoyourlife.com/gemstones/moonstone.asp Bøe, Alf. 1992. Edvard Munch. Aschehoug, Oslo. Eggum, Arne. 1986. Edvard Munch. Norræna húsið 1986. Sýningarnefnd: Arne Eggum, Ólafur Kvaran, Knut Ødegård. Ísafoldarprentsmiðja h.f., Reykjavík. Emily Gems. 2014. Moonstone. Sótt 12. apríl 2014 af http://crystal-cure.com/moonstone.html Grøn, Arne. 1994. Begrebet angst hos Søren Kierkegaard. Filosofi – Gyldendal, København. Hodin, J.P. 1948. Edvard Munch – Nordens genius. Ljus, Stockholm. Íslensk orðabók. 2007. Ritstjóri Mörður Árnason. Sótt 12. apríl 2014 af http://snara.is Kunsthistorie. 2013. Edvard Munch. Sótt 27. apríl af http://kunsthistorie.com/fagwiki/Edvard_ Munch Langaard, Johan H. og Reidar Revold. 1964. Edvard Munch. McGraw-Hill Book Company, New York-Toronto. Lubow, Arthur. 2006. Edvard Munch: Beyond The Scream. Smithsonian Magazine, mars. Sótt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.