Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Side 46
46 TMM 2015 · 1 Þorsteinn Þorsteinsson Um bókmenntakenningar og ljóðalestur Kenninga tók ég trú, traust hefur reynst mér sú. Í fræðunum fæ ég að standa fyrir náð heilags anda. à la Káinn 1 Í formála bókar minnar Fjögur skáld (Forlagið 2014) leyfði ég mér að skopast lítillega að þeirri hugmynd að bókmenntarannsókn felist í því að velja á milli nokk urra leiða sem þegar hafa verið stikaðar, nokkurra kenninga frá síð ustu öld, svona líkt og maður velur ákveðna ferðaskrifstofu ef mann langar að skreppa til sólarlanda. En alvöru rannsókn er jafnan óvissuferð, ekki skipulögð áætl unar ferð með fararstjóra. Ef bókmenntakönnuðir standa í þeirri trú að tiltekin kenning leysi þá undan því að hugsa sjálfir, þá er illa kom ið fyrir þeim. Skólaspeki af þessu tagi – með tíðum tilvitnunum í kennimenn – var algeng á Vesturlöndum á síðasta þriðjungi tuttugustu aldar en er það naum ast lengur; mjög á undanhaldi að minnsta kosti í enskumælandi löndum. Það þýðir vitaskuld síður en svo að ekki þyki lengur taka því að hugsa skipu lega og fræði lega um bókmenntir. En fræðileg hugsun um skáldskap er ekki ný af nálinni. Hennar gætir þegar á fjórðu öld fyrir Krist hjá Platoni og Aristótelesi. Kenningar hins síðarnefnda um harmleikinn voru reyndar lítt vefengdar allt fram á síðustu öld. Seinna áttu Goethe og Schiller í einkar fróðlegum bréfaskiptum um eðli hins epíska og hins dramat íska. Skáld hafa löngum verið iðin við að setja fram kenningar, og þá gjarna í nánum tengslum við eigin skáldskapariðju. Það gerðu grísk og rómversk skáld. Fyrir slíkum skrifum hefur einnig verið rík hefð meðal enskra, franskra og þýskra skálda sem skrifuðu meðal annars frægar málsvarnir skáld skapar sum hver. Eitthvað svipað má segja um nokkur íslensk skáld allt frá Snorra Sturlu syni og skáldskaparfræði hans. Og nútímaljóð væru vart þau sem þau eru án skrifa skálda um skáld skap. Sviðið breyttist nokkuð á tuttugustu öld. Þá gerðist það að fræðimenn fóru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.