Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Page 133

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2015, Page 133
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2015 · 1 133 til, þegar þeir lesa „krakkorðinsbækur“ en þar mætir þeim annar veruleiki, glansmyndir eru afbyggðar og þessir lesendur geta þá snúið aftur reynslunni ríkari. Það gerir fullorðinn lesandi Tíma- kistunnar eftir Andra Snæ Magnason því að sjaldan hefur höfundur unglinga- bóka og fantasía snúið sér jafn beint að ótta og öryggisleysi okkar tíma gagnvart kynslóðabilinu. Tilvísanir 1 Andri Snær Magnason. Tímakistan. Reykja- vík: Mál og menning, 2013. 2 Andri Snær Magnason. LoveStar. Reykjavík: Mál og menning, 2002. 3 Ímynd Íslands: Styrkur, staða, stefna. Skýrsla nefndar forsætisráðherra, 2008. Reykjavík: Forsætisráðuneytið. 4 Michael Cart: „From insider to outsider: The evolution of young adult literature“. Voices From the Middle, 9 árg. 2. hefti, 2001. 5 Rachel Falconer: The Crossover Novel: Con- temporary Children‘s Fiction and Its Adult Readership. London:Routledge. 2009, bls. 39–41. 6 Rachel Falconer. The Crossover Novel, bls. 41. Svavar Gestsson Sjálfstæðis- flokkurinn vann gegn lýðræðinu Styrmir Gunnarsson. Í köldu stríði. Barátta og vinátta á átakatímum. Veröld 2014 Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið stærsti flokkur landsins lengst af frá því að flokkastjórnmál urðu allsráðandi á Íslandi. Hann var stærsti flokkurinn í Reykjavík þar til 2010 þegar Besti flokk- urinn breytti hinu pólitíska landslagi í höfuðborginni; R-listinn var bandalag flokka og fyrir honum tapaði Sjálfstæð- isflokkurinn meirihlutanum 1994. Flokkurinn hefur verið aðili að ríkis- stjórnum lengur og oftar en allir aðrir flokkar, reyndar lengst af beint og óbeint nema 2009–2013, 1988–1991, 1980–1983, 1978–1979, 1971–1974 og 1956–1958. Það er að segja alltaf nema í alls um 16 ár frá utanþingsstjórninni sem sat við stofnun lýðveldisins. Þetta eru sex ríkisstjórnir sem allar nema ein hafa setið minna en eitt kjörtímabil. Sjálfstæðisflokkurinn hefur því haft völdin í um það bil 54 ár af 70 árum lýð- veldisins. Hann er flokkurinn; mikli- flokkur. Hann hefur ráðið ríkiskerfinu í meginatriðum öll þessi ár og þó hann hafi verið utan stjórna hefur það verið of stuttur tími til að breyta valdaaðstöðu hans nema að takmörkuðu leyti; lang- flestir æðstu embættismenn allra ríkis- stofnana voru löngum skipaðir af honum. Jafnframt hefur hann haft flokkslegt pólitískt vald yfir stærsta blaði landsins Morgunblaðinu frá upp- hafi nútímastjórnmála á Íslandi. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.