Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Síða 11
Ve i s l a í fa r a n g r i n u m TMM 2016 · 1 11 sóknir skapa ný verðmæti í menningartengdri ferðaþjónustu, í útgáfu og allri skapandi starfsemi sem hefur reynst Íslendingum ekki einasta arðbær atvinnuvegur frá aldaöðli heldur andlegur styrkur og uppspretta sköpunar og gleði. Öflugar leitarvélar koma í stað tímafreks lestrar í leit að upp- lýsingum. Bylting hefur til að mynda orðið með gagnagrunnum Lands- bókasafns-Háskólabókasafn eins og www.timarit.is og www.baekur.is. Hug- vísindin ganga nú í endurnýjun lífdaga á stafrænni öld. 3 Þegar við íhugum framtíð íslenskunnar og rannsókna á íslenskri menningu og sögu, finnum við að hún tengist að mörgu leyti afdrifum og möguleikum okkar litla samfélags í norðurhöfum og afstöðu okkar sjálfra til landsins og tungumálsins. Hvernig verður umhorfs ef við missum tengsl við tungu og sögu þess fólks sem hefur byggt landið frá níundu öld, og þau sérkenni sem tungan ljær menningu okkar? Hvernig verður þá að búa á Íslandi? Verður Ísland spennandi framtíðarstaður? Landið og náttúran dregur að sér ferðamenn, en hvað með okkur sjálf og menningu okkar? Er ræktarsemi við tungumál og menningu sömu ættar og virðing fyrir náttúrunni? Haldi Íslendingar ekki lífinu í tungu sinni og menningu – munu þá aðrir gera það? Íslensk menning og íslensk tunga voru lengi samofin sjálfstæðisbarátt- unni og í fullveldisyfirlýsingu eru þau nefnd sem grundvöllur ríkisins. Íslensk fræði upphófust í raun sem fræðigrein á nítjándu öld, á hinni miklu þjóðernisöld jafnvel þó að rætur fræðanna liggi djúpt í sögu okkar, í verkum fyrsta málfræðingsins á tólftu öld og fræðimanna eins og Snorra Sturlusonar og Ólafs Þórðarsonar á þrettándu öld. Á nítjándu öld varð til hugmyndin um þjóðtungurnar og saga þjóða og þjóðmenningar rituð og jafnvel einfölduð í pólitískum tilgangi. Ekki aðeins á Íslandi heldur um alla Evrópu.10 Rasmus Kristján Rask, oft nefndur sem forvígismaður endurreisnar íslenskrar tungu á 19. öld, hafði almennt áhrif á umræðu um evrópskar þjóðtungur. Bandaríski sagnfræðingurinn Patrick Geary skrifaði skemmtilega bók um það efni fyrir nokkrum árum, þar sem hann skýrði vel hinn fílólógíska og sumpart tilbúna grunn þjóðernisbylgjunnar.11 Í þessu ljósi er hugtakið ‚þjóð‘ að mörgu leyti erfitt í notkun nú á dögum. Ég efast um að Snorri Sturluson hafi litið á ritun Snorra Eddu á þrettándu öld sem íslensk fræði, miklu fremur sem norræn eða jafnvel alþjóðleg fræði. En líklega leiddi hann ekki hugann að þessu álitamáli. Örvunin kom úr öllum áttum, úr lærdómi sem var sá sami í öllum skólum Evrópu og úr munnlegum frásögnum og kvæðum. Edda hans varð rit um norrænt efni, einstakt í alþjóðlegu sam- hengi á fyrri hluta þrettándu aldar, en þó skilgetið afkvæmi beggja heima. Norræna, eða norræn fílólógía – gamla nafnið fyrir íslensk fræði – varð í raun pólitísk fræðigrein á nítjándu öld og langt fram á tuttugustu öld. Jón Sigurðsson starfaði til að mynda sem styrkþegi í Árnasafni. Hann var ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.