Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Qupperneq 57
„ A l l t s e m þ ú g e r i r b r e y t i s t í r e y n s l u “ TMM 2016 · 1 57 um peninga er lýst á allt að því óbærilega nákvæman hátt; nándin verður þrúgandi, og frásögnin er harmræn og fáranleg í senn (I, 112–113). Móður- inni er á köflum lýst sem mjög svo fjarrænni og kaldri, en stundum er hún eina manneskjan sem sögumaður talar við. Sögumanni finnst hún svíkja sig, t.d. lýsir hann því svo þegar hann er sendur í sveit, grætur óskaplega í símtali við móður sína, sem lætur síðan eins og ekkert hafi í skorist og skrifar honum bréf um hvað hún sé ánægð með að honum finnist svona gaman í sveitinni (I, 169). Sögurnar af þeirra sambandi eru oftlega eins og vitnis- burður um liðinn tíma og viðhorf horfinnar kynslóðar. Allt ber þetta að sama brunni; hann er einn og á hvergi heima. Í fyrsta bindinu er varla nokkur lausn, það birtir lítið til og lokaorð Indjánans eru: „Ég hef engan til að tala við. Það er enginn sem segir mér neitt. Það finnst engum vænt um mig. Ég er ljótur og leiðinlegur og heimskur. Ég er eins og Gúmmítarsan. Ég er einn í heiminum. Ég er indjáni“ (I, 220). Að vera utangarðs með öðrum Reynslusögur eru þroskasögur og það er þessi svo sannarlega líka. Þroska- sögur eru markaðar hvörfum, ákveðnir atburðir eru sagðir breyta þróuninni, kenna manni eitthvað, veita manni þroska og breyta þannig lífskúrsinum. Hvörf og vendipunktar eru hluti af tungumáli sjálfsævisögunnar, eins og Michael Sheringham hefur bent á, og ýmist gefa fortíðinni ákveðna byggingu og skipulag eða standa sem myndlíkingar, á einhvern hátt skáldleg hugmynd um reynslu og fortíð.12 Öll þurfum við einhverja samsömun við annað fólk og fyrstu hvörfin sem færa sögumanni slíka tilfinningu verða þegar hann sér leikritið Ofvitann og verður fyrir vitrun (I, 181). Rauðhærða skáldið sem barðist við skólakerfið og samfélagið fyrir tilvist sinni, skrifaði svo um það ódauðleg verk verður hin bókmenntalega fyrirmynd.13 Hér eins og víða annars staðar sver verkið sig í ætt við bókmenntir um hlutskipti þess sem er öðruvísi en aðrir. Sjálfsævisaga útlagans er nefnilega allt að því jafngömul forminu. Jean-Jacques Rousseau skrifaði sínar Játningar til að sýna fram á hvernig hann hefði verið stöðugt á skjön við allt og alla og hvorki fjölskyldan né menntakerfið hafði nokkurn áhuga á honum. Honum tókst engu að síður að finna lykilinn að sjálfum sér fyrst og fremst í gegnum sjálfskoðun og sjálfsuppgötvun. Játningarnar eru þá tæki til að sýna öðrum inn í hugarheim þess sem fyrir utan stendur, burtséð frá því hversu mikið sú útlegð er sjálfskipuð eða jafnvel tilbúningur. Önnur hvörf verða þegar Jón finnur utangarðsmenninguna sem talar til hans og fyrir hann eins og lýst er í Sjóræningjanum. Pönkið verður hans bjargvættur og býr til handa honum lífssýn og sjálfsmynd. Pönkið er eins og sérstaklega fundið upp fyrir hann, fyrir þá sem eru á jaðrinum og kerfið útilokar. Og pönkinu fylgir anarkisminn sem höfðar alveg sérstaklega til hans. Í kaflanum „Anarkistalandið“ í Sjóræningjanum er nokkurs konar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.