Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Síða 60
G u n n þ ó r u n n G u ð m u n d s d ó t t i r 60 TMM 2016 · 1 ákveðinna hópa og það má spyrja sig hvort með þessum þríleik sé Jón Gnarr orðinn að talsmanni útlagans, hins einelta, unglingsins sem er á skjön við kerfið og annað fólk, alfarið burtséð frá því hvort aðrir hafi aðrar minningar af þessum atburðum sem lýst er. Fyrri bækurnar tvær eru víða kenndar í skólum landsins og njóta mikilla vinsælda á þeim vettvangi. Sögumaður segir okkur að hann hafi verið úthrópað utangarðsbarn, en við vitum að allt fór vel, við þekkjum frama hans sem grínista, höfundar og borgarstjóra. Þarna geta hinir eineltu og utanveltu fengið samhljóm við eigin tilfinningar. Reynsla hans veitir huggun, reynsla hans bendir á leið út. Að ferðast um þessi þrjú verk Jóns Gnarr er athyglisverð upplifun, augljóst er að honum liggur mikið á hjarta, það er einhver knýjandi þörf í textanum, stundum eins og hann vilji öskra í eyrað á manni óþægilegar sögur sem maður vill ekkert endilega heyra. Úr verður upprunasaga manns sem hefur átt merkilegan feril og haft alls konar áhrif á ólíkum sviðum sjónvarpsgríns og íslenskrar stjórnmálaumræðu. Verkin sem Hrefna Lind Heimisdóttir og Jón Gnarr hafa sett saman eru í senn vitnisburður um ákveðinn tíma, ákveðna pólitík og pólitískt tæki eða jafnvel sjálfshjálpartæki fyrir aðra í sömu sporum. Þau eru nú kannski ekki Alex Haley og Malcolm X, en ekki Dave Pelzer heldur. Verkin sverja sig í báðar hefðir; hefð harmsagna og hefð pólitískra upp- runasagna og dansa þar á línu skáldskapar, endurminninga og boðskapar. Tilvísanir 1 Miklar umræður sköpuðust í athugasemdakerfum og á samfélagsmiðlum einkum í kjölfar tveggja greina: Guðbergur Bergsson, DV 27. október 2015. Sá pistill er ekki lengur aðgengilegur á vef DV. Óttar Guðmundsson, „Harmsaga ævi minnar“, Fréttablaðið, 31. október 2015, http:// www.visir.is/harmsaga-aevi-minnar-/article/2015151039849. 2 Hér mætti nefna ýmis verk eftir þessa höfunda, en sjá t.d. Elísabet Jökulsdóttir, Ástin ein taugahrúga: Enginn dans við Ufsaklett (2014), Þórunn Jarla Valdimarsdóttir, Stúlka með höfuð (2015), Oddný Eir Ævarsdóttir, Blátt blóð: Í leit að kátu sæði (2015). 3 Nokkuð hefur verið fjallað um slíkar falsanir, en ég læt hér nægja að nefna tvær greinar á íslensku, sjá Hermann Stefánsson, „Strengurinn á milli sannleika og lygi: Um lygadverga og lasið fólk“, Ritið 2004:3, bls. 93–102 og Gunnþórunn Guðmundsdóttir, „Blekking og minni: Binjamin Wilkomirski og helfararfrásagnir“, Ritið 2006: 3, bls. 29–51. 4 Hrefna Lind Heimisdóttir lýsir því í viðtali hvernig hún hafi komið að tveimur seinni bind- unum í f lokknum og má þá líta á verkin sem samvinnuverkefni. Höskuldur Daði Magnússon, „Stígur fram úr skugga Jóns Gnarr“, Fréttatíminn, 17. nóvember 2015, http://www.frettatiminn. is/stigur-fram-ur-skugga-jons-gnarr/. 5 Sjá frétt í Stundinni um viðbrögð samnemenda frá Núpi: Hjálmar Friðriksson, „Birgitta Jóns- dóttir segir að Jón Gnarr eigi að leiðrétta ásakanir um hópnauðgun í bók sinni“, 6. nóvember 2015, http://stundin.is/frett/birgitta-telur-ad-jon-gnarr-eigi-ad-leidretta/. 6 Jón Gnarr, Indjáninn, Reykjavík: Mál og menning, 2014 (fyrst útg. 2006), bls. 221. 7 „Ævisögur eru ekki til, strangt á litið, því fátt glatast jafn algerlega og ævi manns […] Þetta verk er því sagnfræðilega rangt. Því er einungis ætlað að vera nokkurn veginn rétt, tilfinn- ingalega séð, hvað höfundinn varðar.“ Guðbergur Bergsson, Faðir, móðir og dulmagn bernsk- unnar, Reykjavík: Forlagið, 1997, aðfaraorð. „Minnið er stöðugt að leita að sannleika þeirrar mósaíkmyndar sem við erum, myndar sem er í sífelldri mótun. Þannig býr minnið okkur til úr skáldskap sem vissulega er byggður að einhverju leyti á svonefndum raunveruleika.“ Sigurður Pálsson, Bernskubók, Reykjavík: JPV, 2011, bls. 56.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.