Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Qupperneq 132

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Qupperneq 132
D ó m a r u m b æ k u r 132 TMM 2016 · 1 Hámundar tvíburabróður hans. Geir- mundar þáttur heljarskinns myndar nokkurs konar inngang að Sturlungu og í Landnámabók eru nokkrar málsgrein- ar um uppvöxt og landnám þeirra bræðra á Íslandi, sem fyrir utan hinn ævintýralega uppvöxt sver sig í ætt við aðrar slíkar. Norskur smákonungur hrekst til Íslands undan Haraldi hár- fagra og nemur þar land ásamt ferða- félögum sínum. Þessa sögu endursegir og eykur Berg- sveinn í bók sinni. Gerir úr henni „full- gilda Íslendingasögu“ ef svo má segja. Segir nánar frá forfeðrum Geirmundar, uppvexti hans, kynnum af móðurfólki sínu á ströndum Hvítahafsins, umsvif- um hans á Íslandi, átökum sem af þeim hljótast og ævilokum. Í formála er sagan eignuð Brandi fróða Halldórssyni, príór Flateyjar- klausturs, en flókin og átakamikil varð- veislusagan gegnir mikilvægu hlutverki í bók Bergsveins. Hvað gerist við það að nálgast við- fangsefni sitt innan forms fornbók- menntanna? Þrátt fyrir allt myndast óneitanlega einhverskonar trúverðug- leiki. Þó við vitum vel að hvorki Íslend- ingasögurnar né í sjálfu sér hinn „fræði- legri“ hluti fornritanna standist nútíma- kröfur um sagnfræðilegt gildi þá er djúpt á þeirri tilfinningu að eitthvað hljóti að vera af rót raunveruleikans í því efni sem svona er fram sett. Berg- sveinn magnar upp þessa tilfinningu með því að fylgja þegar þess er kostur og hentar markmiðum hans öðrum textum sem segja frá Geirmundi. En kannski enn fremur með hinum snjalla formála, sem er stór hluti bókarinnar og verður að skoðast sem í það minnsta eins mik- ilvægur hluti og frásagan sjálf. Annað sem vinnst – eða tapast – við að segja frá með þessum hætti er það sem mætti kalla siðferðilega fjarlægð, eða jafnvel fjarvistarsönnun. Hér segir vissu- lega frá mikilli grimmd, skeytingarleysi um mannslíf og samfélagsgerð sem er flestum sem við hana búa næsta óbæri- leg. En sagan er samt ekki um það. Þetta er ekki bók gegn þrælahaldi, eins mið- lægt og sú skipan mála er í henni. Ef Bergsveinn hefði kosið að segja þessa sögu að nútímahætti, ef svo mætti segja, er líklegt að við hefðum lesið hana sem einhverskonar afþreyingarfantasíu í anda Game of Thrones, eða höfundi hefði verið nauðugur einn kostur að láta hana snúast á mun yfirborðskenndari hátt um fordæmingu þess sem hann fjallar um. III Þær hömlur sem fornsagnaformið setur nútímaskáldsagnahöfundi við það verk- efni að uppfylla kröfur nútímaskáld- sagnarlesanda eru ærnar og sumt af því skemmtilegasta við Geirmundar sögu eru hlaup höfundar á þá veggi. Þar er inngangurinn fyrirferðarmestur og mikilvægastur. Og gefinn upp boltinn með aðrar undankomuleiðir Bergsveins undan ströngustu kröfum: Það einstaka við Brand fróða er hve ófeiminn hann er við að gera sig sýni- legan, en eins og alkunna er þótti ekki slíkt við hæfi í stíl seinni sagnaritara. (XXXIV) Brandur fróði, príor Flateyjarklausturs, sver sig nefnilega í ætt við höfund Fóst- bræðrasögu og leyfir sér allskyns útleggingar við frásögnina, svokallaðar klausur. Mest er það auðvitað af guð- rækilegu tagi, en þó á hann til að vera nokkuð nútímalegur í hugsunum um gang mála: Fær mér barnit, segir Geirmundr þá. Og þá er hann tók við í fang sitt ok horfði í augu barnsins þá viknar sá inn herti. Þat segja sumir menn at engi sjón er sterkari en sú at líta í augu barns er nýborit er, því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.