Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 33
ELDI KÁLFA Á UNDANRENNU OG TOLG 31
Mynd 2 a. T-mjölskálfur nr. 2,
er hann var 106 daga gamall
og vó 112 kg að lifandi þunga.
Fig. 2 a. Calf No. 2 fed on
milk substitute at 106 days and
112 kg live-weight.
Mynd 2 b. Samanburðarkálfur
nr. 9, er hann var 90 daga
gamall og vó 62 kg að lifandi
þunga.
Fig. 2 b. Conlrol calf No. 9
at 90 days and 62 kg live-weight.
sjálfsögðu bæði mismunur á aldri og þrif-
um. Aðeins nr. 8 skar sig úr með lélegan
kjötþunga, svo sem við var að búast. Nr.
12 var líka heldur bágborinn, en hann var
líka yngsti kálfurinn. Kjötprósenta sveifl-
ast ekki mikið, og virðist vik hennar frá
meðaltali ekki fylgja neinni ákveðinni
reglu.
Samanburðarkálfarnir nr. 6 og 9 hafa
hingað til ekki komið mikið við sögu.
Sannleikurinn er sá, að þeir liafa heldur
lítið gildi, og er ýmislegt, sem veldur, en
þó fyrst og fremst það, að þeir eru alltof
fáir til þess að gefa viðhlítandi samanburð.
Skitupestin í upphafi tilraunar mun og
hafa leikið þá grátt, en það kemur hart
niður í samanburðinum, vegna þess hve
fáir þeir eru.
Þá verður fóður jieirra ekki metið eins
auðveldlega og hinna kálfanna, bæði vegna
þess, að kálfarnir gengu með mörgum öðr-
um í stíu og í því eru þættir, sem örðugt
er að vita glöggt um, hvert fóðurgildi hafa,
svo sent hey. En jafnvel þótt þetta væri