Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 33

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 33
ELDI KÁLFA Á UNDANRENNU OG TOLG 31 Mynd 2 a. T-mjölskálfur nr. 2, er hann var 106 daga gamall og vó 112 kg að lifandi þunga. Fig. 2 a. Calf No. 2 fed on milk substitute at 106 days and 112 kg live-weight. Mynd 2 b. Samanburðarkálfur nr. 9, er hann var 90 daga gamall og vó 62 kg að lifandi þunga. Fig. 2 b. Conlrol calf No. 9 at 90 days and 62 kg live-weight. sjálfsögðu bæði mismunur á aldri og þrif- um. Aðeins nr. 8 skar sig úr með lélegan kjötþunga, svo sem við var að búast. Nr. 12 var líka heldur bágborinn, en hann var líka yngsti kálfurinn. Kjötprósenta sveifl- ast ekki mikið, og virðist vik hennar frá meðaltali ekki fylgja neinni ákveðinni reglu. Samanburðarkálfarnir nr. 6 og 9 hafa hingað til ekki komið mikið við sögu. Sannleikurinn er sá, að þeir liafa heldur lítið gildi, og er ýmislegt, sem veldur, en þó fyrst og fremst það, að þeir eru alltof fáir til þess að gefa viðhlítandi samanburð. Skitupestin í upphafi tilraunar mun og hafa leikið þá grátt, en það kemur hart niður í samanburðinum, vegna þess hve fáir þeir eru. Þá verður fóður jieirra ekki metið eins auðveldlega og hinna kálfanna, bæði vegna þess, að kálfarnir gengu með mörgum öðr- um í stíu og í því eru þættir, sem örðugt er að vita glöggt um, hvert fóðurgildi hafa, svo sent hey. En jafnvel þótt þetta væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.