Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 90

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 90
88 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR Ákveðið var að gera tilraun á fjárræktar- búinu á Hesti til þess að rannsaka áhrif þunga ánna á afurðasemi þeirra. Var hún þrisvar endurtekin og bornar saman afurð- ir, frjósemi og vænleiki dilka, þyngstu og léttustu ánna á búinu, sem voru fóðraðar að vetrinum, miðað við þunga þeirra. Til- raunir þessar voru gerðar veturna 1965—’66, 1966—’67 og 1967-68. LÝSING TILRAUNAR Tilraunaféð og fóðrun þess Við tilraunina voru notaðar 100 ær hvert ár og þeim skipt í tvo flokka, A-flokk, jmngar ær, og B-flokk, léttar ær, 50 ær í hvorum flokki. Ærnar voru á fjórða til níunda vetri. í þunga flokkinn, A-flokkinn, voru valdar þyngstu ærnar í fénu þannig, að þær voru þyngstar 1. október, er þær voru þriggja vetra, og aftur þyngstar 1. október árið, sem tilraunin hófst. Á hlið- stæðan hátt voru valdar í B-flokkinn létt- ustu ærnar hvert ár. Við flokkaskiptinguna var reynt að hafa aldur ánna í báðum flokkum sem jafnastan og aldrei teknar í tilraunina ær, sem höfðu verið geldar jiriggja vetra eða sumarið áður en tilraun- in var gerð. Einnig var þess gætt, að hlut- fallslega jafnmargar ær í hvorum flokki hefðu gengið með tveinrur lömbum sumar- ið áður en hver tilraun hófst. Hvor flokkur var fóðraður sér á inni- stöðu frá desemberbyrjun til 1. maí ár hvert. Hins vegar voru tilraunaærnar með öðru fé búsins til 1. desember, en hýstar síðari hluta nóvember, beitt dag hvern og gefið dálítið al' síld eða síldarmjöli. Frá 1. maí, jj. e. viku fyrir sauðburðarbyrjun og á sauðburði, og Jrar til ánum var sleppt af gjöf og túnbeit í fyrrihluta júnímánaðar voru tilraunaærnar saman með öðru fé og ekkert mismunað í gjöf, en allt féð þá vel fóðrað. Um sumarið og haustið gekk til- raunaféð með öðru fé búsins í heimahög- um og á afrétti. Fóðruninni var jiannig háttað, að báðir flokkar voru fóðraðir samkvæmt viðhalds- fóðurþörf miðað við þunga nema á fengi- eldisskeiðinu frá 10 dögum fyrir fengitíma- byrjun og til loka fengitímans og aftur 5—6 siðustu vikur meðgöngutímans, en þá var fóðrið aukið jafnt í báðum flokkum. Báðir flokkar fengu jafnmikið magn af kjarn- fóðri, en var eingöngu mismunað í töðu- gjöfinni. Reynt var að haga fóðruninni þannig, að þyngdarbreytingar ánna yfir vet- urinn í báðum flokkum yrðu sem líkastar. NIHURSTÖÐUR Tafla 1, A til I, sýnir niðurstöður tilraun- arinnar, þriggja ára meðaltöl, en viðauka- töflur I, II og III sýna niðurstöður hvers árs um sig. Tafla 1, A-liður, sýnir meðalþunga ánna og þyngdarbreytingar á ýmsum tímabilum yfir veturinn í hvorurn flokki um sig og mismun flokka, en B-liður sýnir fóðureyðslu í fóðureiningum hverrar fóðurtegundar og í heild handa á. Tafla 1, A-liður, sýnir, að þungu ærnar (A-flokkur) vógu 1. október til jafnaðar 72.7 kg, en þær léttu (B-flokk- ur) aðeins 55.1 kg. Meðalþungamunur flokkanna var jiví 17.6 kg. Eins og viðaukatöflur I til III sýna, var fóðureyðslan mest veturinn 1965—’66, enda þyngdust ærnar j>á meira en hina veturna. Má gera ráð fyrir, að ærnar í báðum flokk- um hafi verið ofaldar þennan vetur, enda urðu afurðir þeirra rninni jiað ár en hin árin. Þennan vetur var kjarnfóðurgjöfin minni, en töðugjöfin mun meiri en hina veturna. Fengieldinu var þó hagað eins öll árin, og komst fóðureyðsla handa á á dag á jiví tímabili í 1.25 FE í A-flokki, en 1.08 FE í B-ilokki. Síðustu vikur meðgöngutím- ans var fóðurgjöf á dag því nær hin sama öll árin. Hin mikla fóðureyðsla veturinn 1965— ’66 orsakaðist af jiví, hve ærnar voru miklu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.