Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 104

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Qupperneq 104
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1969 1,2: 102-105 Frysting túngrasa Sturla Friðriksson og Bjarni E. Guðleifsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Yfirlit. Til athugunar á því, hvort misgömul tún séu misþolin, var sumarið 1967 tek- inn svörður af túnum, sem sáð var til 1964, 1965 og 1966 á Klambraseli í S.-Þingeyjar- sýslu. Svarðarþökurnar voru geymdar um haustið og fram í desember á tilraunastöðinni að Korpu, þar sem grös þeirra komust í vetrardvala, og síðan frystar við —20°C, annað- hvort samfleytt í 22 daga eða með því að skipta frystingunni í tvö tímabil með 5 daga þiðnun á milli við 15° C. f ljós kom, að grös frá 1965 kól mest, en grösin frá 1964 og 1966 kól minna. Erfitt er að gera sér grein fyrir, hvað veldur. Einnig kom fram, að 22 daga samfelld frysting olli minna tjóni en tvískipt 6 + 11 eða 11 + 6 daga frysting. Seinni frystingin veldur senni- lega kalinu, vegna þess að bol grasanna minnkar við þiðnunina. Umhleypingar, sem einkenna íslenzkt veðurfar, eru grösunum skaðlegri en stöðug frost. INNGANGUR Undanfarin ár hefur borið mikið á kaf- skemmdum í túnum hér á landi. Óhagstæð veðrátta er efalaust aðalorsök kalskemmd- anna, enda þótt margir þættir aðrir geti stuðlað að lélegu þoli túnjurtanna og þannig verið óbeinir kalvafdar. Við athuganir á kölnum túnum 1967 og 1968 kom greinilega í ljós, að nýræktir á fyrsta ári voru minna kalnar en eldri tún. Hið mikla þol túnanna á fyrsta ári virðist að miklu leyti hverfa þegar árið eftir, þar sem ekki var sjáanlegur neinn verulegur þolmunur á tveggja til sex ára túnum. Þó kann að vera, að munurinn á þessum eldri túnum sé svo lítill, að hann komi ekki fram í jafngrófu mati og hér urn ræðir. Enn er margt óljóst, hvað veldur því, að túngrös kelur mismikið, bæði jurtafræði- legir og jarðvegsfræðilegir eiginleikar geta verið að verki. Þessari athugun var einkum ætlað að gefa svör við tveimur spurningum varð- andi þetta vandamál. I fyrsta lagi þótti fróðlegt að vita, hvort þoltap nýræktanna verði smám saman ár frá ári eða hvort þolið tapist skyndilega frá fyrsta til ann- ars árs. Verði þoltapið smám saman, eru meiri líkur til, að jarðvegsfræðilegir eigin- leikar ráði. Hins vegar er sennilegt, að líf- eðlisfræðilegir þættir grasanna mundu fremur valda þoltapi frá fyrsta til annars árs, þar sem grös í nýræktum taka mestum breytingum á þessu skeiði. í öðru lagi þótti fróðlegt að kanna áhrif frostlengdar á kal. Alkunnugt er, að hér á landi eru vetur umhleypingasamari en víðast annars stað- ar, þar sem grasræktun er stunduð, snöggt skiptir úr frosti í hláku. Er þetta ástæðan fyrir því, að kal er hér meira en víðast hvar annars staðar, enda þótt rnikil frost séu víða algengari en hér. Hins vegar er margt óljóst um, hvaða þættir hins um- hleypingasama veðurs valda mestu um kalið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.