Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 8

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 8
og hátt kaup; þó er landvinna hér slitrótt, því að mannfjöldinn er orðinn svo mikill. Bæjarsjóður hefir hlaupið undir bagga og veitt atvinnubótavinnU. Skipaskaga. Aíli til sjávarins í góðu meðallagi. Atvinnuskortur eigi tilfinnanlegur. Afkoma manna við sjávarsíðuna hefir verið góð. Kar- töflugarðar brugðust algerlega í ár vegna hinnar svokölluðu »myglu- svdíi«, er gerði vart við sig í ílestum görðum. Nokkrir reyndu að sprauta þá með blásteinsvatni, en vegna þess, að það var of seint gert, kom það eigi að neinum verulegum notum. Kartöflusalan liéðan var því hverfandi í ár, samanborið við það, sem vant er að vera. því, sem ekki var beinlínis fleygt sem ónothæfu, notuðu menn sjálfir til matar, og er mesta furða, hvað kartöflurnar liafa revnzt góðar, þó að mikið liafi gengið úr þeirn. Fjárhagslegur skaði hefir þetta verið rnikill fyrir Akurnesinga, því að margir liafa í góðurn árum getað selt svo mikið, að það hefir náð langt þeim til lífsframfæris. Landhún- aðurinn liefir ekki borið sig sem hezt. Borgarfj. Afkoma hetri en tvö undanl'arin ár. Veldur þar miklu um hið nýstofnaða mjólkursamlag Ivaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi. Dala. Ivreppusónninn fer lækkandi. Margir hafa látið huggast við væntanlega hjálp Kreppulánasjóðs. Eftirspurn eftir afurðum bændanna hefir ankizt. Flateyjar. Þó að efnahagur virðist hér fremur þröngur og lítið uin gjaldeyri manna á milli, einkum á þessum árum að sögn kunnugra, virðast þó allir hafa nokkurn veginn í sig' og á. Ólafsvíkur. Afkoma manna var mun betri en árið áður, þar sem landafurðir hækkuðu nokkuð i verði og fiskafli var miklu meiri. En þó að hörðustu kreppunni sé létl af, að minnsta kosti í bili, er efna- hagur manna þó rnjög bágborinn bæði til sjávar og sveita, skuldir miklar og mjög tilfinnanleg sveitarþyngsli í flestum hreppum héraðs- ins. Ekki verður þó annað séð en að menn hafi hér allsstaðar nóg að bíta og brenna, svo að um sult eða neyð hefir hvergi verið að ræða. Bíldudals. í kauptúninu Bíldudal var atvinna rneiri en undanfarin ár, því að tveir línuveiðarar, sem hér eiga heima og öfluðu sæmilega, lögðu afla sinn upp hér að mestu leyti, og þar að auki fluttist hing- að mikið af togarafiski til verkunar. Afkoma almennings er þó ekki að sama skapi góð, því að verzlunarviðskipti hafa verið ill og önnur viðskipti milli vinnuveitenda og verkafólks. Má vafalaust um kenna slæmri stjórn og óreglu á báða bóga. Pingeyrar. Atvinna mikil við fiskverkun hér í kauptúninu og af- koma verkafólks í landi því ágæt. Sjómenn hafa og fengið góðan hlut, en þó ekki í samræmi við landvinnufólk. Verð landafurða hækkaði að miklum mun síðastliðið haust. Þó er hagur bænda mjög lélegur sakir undanfarinna hrakára á afurðaverði. Það sannast enn sem fyrr, að lítil takmörk eru fyrir því, hvað má spara, en engin f'yrir eyðsl- unni. Hefir bændastéttin sýnt það nú, því að þrátt fyrir ótrúlegan sparnað má fullyrða, að fáir eða engir líði nauð. Yfirleitt má segja, að afkoma í Dýrafirði sé góð, en í Arnarfirði nijög ill. Flateyrar. Hagur manna var sæmilegur hér í Önundarfirði, en frekar erfiður í Súgandafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.