Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 69
(57
fói' fram, varð lúsar lítt vart, og var það auðvitað af því, að börnin
höfðu verið hreinsuð um jól og nýjár, og voru þá að mestu leyti
lúsalaus. Þessum lúsafaraldri verður ekki hægt að útrýma, nema því
aðeins, að sérstök lijúkrunarkona kæmi, sem réðist beint á heimilin
til þess að vinna bug á lúsinni. 2d7 hörn voru með tannskemmdir.
Skólanefnd hefir margreynt að fá hingað tannlækni til þess að gera
við tennur í börnum, en slíkt helir ekki tekizt enn.
Svnrfdœla. Lús eða nit fannst nú sjaldan, en að vísu er ekki fremur
en nokkur síðustu árin talið, þótt stöku gömul nit finnist við vand-
lega leit. Kláði fannst nú ekki á neinu barni. Smitandi berklaveiki
fannst ekki á neinu barni; 4 voru talin berklaveik, en ekki smitandi
og ieyfð skólavist. Kvefsóttarsnert böfðu 7, og var frestað skólagöngu
flestra þeirra. Skemmdar tennur voru í 143 börnum af 181.
Höfðalwerfis. Af 30 skoðuðum börnum höfðu 17 nit, 17 tann-
skemmdir, 6 hypertroph. tonsilk, 5 eitlaþrota, 1 skakkbak, 1 kryp-
torehismus, 1 munnöndun.
Reijkdœla. Heilsufar barnanna gott; enginn grunaður um berklaveiki
hjá nokkru þeirra. Nokkuð af tannskemmdum, adenitis og hýpertroph.
tonsill. Heilbrigði í skólunnm á Laugum einnig góð.
Skólar
HÚsaVÍklll’. á Húsavik annarsstaðar
Adenit. non. tb........................ 65 17
Anæmia................................ . 4 1
Appendicit. chron....................... 4 »
Blepharitis............................. 2 »
Balbitatio.............................. 1 1
Cicatric. post. op...................... 3 2
Defectio visus.......................... 8 3
Cystoma reg. parotid. .................. 1 »
Enuresis................................ 1 »
Ekzema.................................. 5 1
Exophthalmus............................ » 1
Dysmenorrlioe . ........................ » 1
Furuncul. nar........................... 1 »
Hæmangioma.............................. 1 »
Hypertropli. tonsill. chron............ 21 7
Hernia umbilicalis...................... 1 »
Hæmorrhoides............................ 1 »
Hemipareses, sequ. fract. l)as.......... 1 »
Laryngitis.............................. 2 »
Maculae corneae......................... 2 »
Meybomitis............................. 1 »
Mb. cordis.............................. 1 2
Neurasthenia.......................... 1 1
Ostit. tb. radii sequ................... 1 »
Scoliosis............................... 4 3
Spondylitis............................. 1 »
Urticaria............................... 5 »
Vestigia rachit........................ 13 »