Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 50

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 50
48 hér á Akranesi. Að vísu heíir l'ólki l’jölgað mjög í Uauptiininu, en þegar miðað er við, hve mörg skólabörn eru smituð, þá er útkoman annað en glæsilég. Al’ 180 börnum, er berklapról’uð voru í haust, revndust 118 Pir<|uet -f- (e. (55,(5 °/o), og flesl voru þau á aldrinum l’rá 10 11 ára. Af þessum börnum er kunnugt um, að ea. 40 °/o hal'a einhvern- tíma dvalið meðal berklaveikra um lengri eða skemmri tíma. A sveita- börnum er útkoman mun belri, því að al’ 72 börnum voru aðeins 8 Pinjuet +. lionjavfj. Fremur virðist draga úr berklaveiki heldur en hitt. Fjögur n\7 till’elli, öll væg. 11.20 o af skólabörnum voru Pirquet +. Ekkert bíirn bafði smitazt síðan í fyrra, el’tir prófinu að dæma, af þeim, sem það var gert á þá. Borijtirnes. Berklaveiki virðist ekki mjög lilþrifamikil bér; þó koma tilfelli fvrir við og við, en ekki er auðvelt að líta eftir sjúklingunum eða vita allt af, hvað þeim líður, því að þeir eru á ferð og flugi, ef þeir fá að ganga lausir, þ. e. vera utan sjúkralniss. Dala. Berklaveiki blossaði upp á ný í gamalli berklafjölskvldu og draj) 2 á skömmum tíma. 15 börn úr fjölskyldunni fóru til ljóslækn- inga vegna bilusberkla. Gömul berklafjölskvlda úr Slrandasýslu llutt- isl inn i héraðið 1982 (móðir og 4 uppkomin börn hennar). 2 systur úr þessari fjölskyldu veiktust al’ lungnatæringu á árinu og voru sendar á Vífilsstaði. Þessar mögnuðu berklafjölskvldur þyrftu að vera undir stöðugu, ströngu eftirliti. Annars virðist mér, að berklaveiki muni vera í rénun hér í héraðinu á seinni árum. Bildiidals. I ágústmánuði var mín vitjað tvisvar til drengs, 11 ára, á bæ einum í Dalahreppi. Sjúkdómseinkenni engin önnur greinileg en óreglulegur sótthiti, stundum talsvert hár. Eg lékk grun um, að hér væri um berklasmitun að ræða. Við rannsókn kom þá í Ijós, að þar á bæniun var vinnumaður, þangað kominn úr Tálknafirði, með plith. pulm. á allliáu stigi. Var hann þó ekki talinn neitt sjúkur, og taldi sig það ekki sjálfur. Var hann nú sendur á sjiítala og heimilið sótthreinsað. Annað fólk á heimilinu var nú einnig rannsakað. Tveir drengir, 12 og 13 ára, voru á bænuin. Annar þeirra lá siðan um mánaðartíma með nákvæmlega sömu sjúkdómseinkennum og sá, er fyrst var nefndur, en allir voru drengirnir Pircjuet +. Sjálfur gat ég aldrei fundið nein einkenni um berkla í lungum þessara drengja, en lieli álitið þá hafa tuberculosis hili. Báðir voru þeir orðnir frískir eftir 1 2 mánuði og eru það enn. Við Pirquetskoðun skólabarna, sem <511 voru rannsökuð, voru 15 positiy en 43 negativ. I Bíldudal positiv 8 af 27 en í sveitinni 7 af 31. Eg hafði búizl við fleirum í Bíldudal, en færri i sveitunum, en þar hafa börnin lítið verið rann- sökuð l’yrr. Pingeyrar. A árinu er enginn nýr sjúklingur skráður. Einkennilegt misræmi virðist vera í framtali berklasjúklinga í ýmsum héruðum og ötrúlegt annað, en að það bendi á mismunandi reglur mn framtal. Yfirleitt hefi ég lylgt þeirri reglu, að telja eigi þá, sem virðast full- hraustir og geta stundað hvaða vinnu sem er. Pir(juetj)róf var gert á skólabörnum eins og að undanförnu með svofelldum árangri: Pingeyrarskóli: Þar bættust við 2, sem reyndust Pircpiet +. Annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.