Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 129
127
þá sjaldan þeir þjóna guði. Gerð kirkna þarí að eiga við okkar land
og staðhætti. Strompar þessir að leggjast niður, sem þó yrðu til
einskis nýtir, neina helzt í reykhús.
Pistilfj. Samkonndnis eru engin til í liéraðinu. Er það hagalegt,
sérstaklega hér í Þórshöl'n, þar sem fólk lyrir hragðið verður að
nota sem samkomulnis ýmsa kofa, pakklnis og þess háttar, kalda,
skítuga og á allan hátt óvistlega staði.
Siðu. Samkonniliús og kirkjur eru í góðu ástandi, þar sem ég
þekki be/.t til, og kirkjur eru nú llestar upphitaðar.
Vestmannaeyja. Samkomuhúsum víirleitt þolanlega haldið við. Þarfa-
hús vantar við þau, og er verið að reyna að bæta úr því. Kirkjunni
og kirkjugarði vel við haldið.
15. Störf heilbrigðisnelhda.
Læknar láta þessa getið:
Hólmavíkur. Heilbrigðisnel'nd gengur eftir því á hverju vori, að
salerni sé með hverju húsi, og' öðru því, er að þrifnaði lýtur.
Miðfj. Heilhrigðisnefnd Kirkjuhvammshrepps er sú eina, sem til er
í héraðinu, en lnin nnin lítið hafast að.
Blönduós. Heilbrigðisnefnd er hér engin né heilhrigðissamþvkkt fyrir
kauptúnin, og væri þó á hvorugu vanþörf.
Vestmannaeyja. Heilbrigðisnefndin hefir afskipti af heilbrigðismál-
um samkvæmt heiihrigðissamþykkt. Heilbrigðisfulltrúi lítur eftir því,
fyrir nefndarinnar hönd, að fyrirmælum samþykktarinnar sé fylgt,
að svo miklu levti sem því verður við komið. Vandræðin liggja mest
í fjárskorti bæjarins til að hefjast handa um þrifnaðarfyrirtæki, eða
þrífa tii, þar sem þau eiga að vera.
1 (>. Hólusetningar.
Tafla XVII.
Skýrslur vanta úr 4 héruðum: Hóls, Þistilfj., Hróarstungu, og
Fljótsdals og i skýrslu úr Reyðarfj. er þess getið, að bólusetning hafi
1‘allið niður.
Frumbólusett voru samtals 5486 hörn, og kom út á 1887 eða 53°/o.
Endurbólusett voru samtals 2957 börn og kom út á 1480 eða 48°/o.
Læknar láta þessa getið:
Skipaskaya. Bólusetning fór l'ram í öllu héraðinu, en þvi miður var
útkoman herfileg,
Borgarnes. Bólusetning fór fram í öllum hreppum héraðsins, og
gekk það slysalaust. Bóluefnið virðist misjafnt að gæðum. Árangur
bólusetningar er að minnsta kosti mjög misjafn, hverju sem það er að
kenna, og freinur mun það vera sjaldgæft, að bóla komi út á endur-
bólusettum börnum.
Flateyjar. Bólusetning l'ór fram í Fialeyjarbólusetningarumdæmi, en
ekki í Múlaumdæmi, vegna þess, að þar var engin ljósmóðir.
BiUludals. Bólusetning hefir farið fram, en fremur ilia sótt og hóla
ekki komið vel út.
Isafj. Bólan kom aðeins út á 24 yngstu hörnunum, að öðru leyti
reyndist hólnefnið algerlega ónýtt.