Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 25

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 25
vor. Var gerð eholecvstectomia á konunni frá Stóruborg. Heíir saur og þvag frá henni verið rannsakað einu sinni á mánnði á Rann- sóknastofu Háskólans og engir' tangaveikissýklar fundizt hjá lienni. Pilturinn frá Gíslastöðum var einnig' rannsakaður á Landspítalanum, og fundust engir taugaveikissýklar hjá honum. Haustið 1932 höfðu fundizt einu sinni taugaveikissýklar í þvagi lrá lionum meðan liann var á Stórul)org. Hann var því sendur heim við svo húið. Þriðja manneskjan, sem grunuð lieíir verið um taugaveikissmitburð, er móðir þessa pilts, A. I\, liúsfreyja á Gíslastöðum. Kefldvikur. Einn karlmaður veiktist í októher í Keflavík og l);eltist annar við í nóvemher, sem engin mök liafði haft eða samhand við fvrri sjúklinginn. En þeir fengu háðir mjólk frá sama stað. Sá lýrri var fjósamaður á þeim slað. I árslok óvíst livaðan veikin er komin. Fyrri sjúklingurinn lagðist strax á Hafnarfjarðarspítala, en hinn var einangraður á staðnum. Mjólk var bannað að selja frá því heimili, þar sem lyrri sjúklingurinn hafði verið fjósamaður. 8. Iðrakvef (gastroenteritis acuta). Tötlur II, III og IV, 8. Sjúklingafjöldi 1924 1933: l<m 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 Sjúkl......... 981 1047 1303 2158 2370 2515 2037 3138 2523 3200 Dánir......... » 1 5 » » 4 4 5 1 8 Faraldur var að iðrakvefi í Rvík, aðallega í byrjun ársins. í nokkr- um öðrum liéruðum er einnig getið l'araldra. Sumstaðar gekk iðra- kvefið jafnframt blóðsótt og sjúkdómsgreiningin þá óglögg. Yfirleitt er lítill áramunur að þessum kvilla. Læknar láta þessa getið: Rvik. Helmingi meira en næsta ár á.undan. Mest í byrjun ársins, sérstaklega í janúar. Þá gýs lnin upp allt í einu og verður þá að teljast sfa'in farsótt. En eimnitt þann mánuð er einnig langmest talið af blóðkreppusóttinni, og' er ekki ólíklegt, að þar sé ekki allt af greini- leg skilgreining á milli. Hafnarfj. Alltíð. Borgarfj. Engin þung tilfelli og enginn faraldur. liorgarnes. Mest í júlí og svo í sláturtíðinni. Flateyjar. I desember gengur mjög slæmt maga- og garnakvef, eink- um í börnum og ungu iolki. Uppsala, kveisa og niðurgangur varaði í nokkra daga, allt að vikutíma í sumuin börnunum. Máttu þau ekk- ert ofan í sig láta þenna tíma, og voru sum þeirra orðin hálf-lotleg. Þessu fylgdi töluverður sótthiti. Öllum hatnaði til fulls að lökum. Hóls. Stakk sér niður við og við allt árið, en enginn l'araldur. Ogur. Gekk aldrei sem veruleg farsótt. Hesteyrar. Eitt og eitt till'elli öðru hvoru allt árið. Hóimavíkur. Mest ber á iðrakvefi yfir sumannánuðina. Miðfj. Aðeins stungið sér niður við og við. Gamall maður, 74 ára að aldri og fremur lasburða, dó úr því; lá um vikutíma og fékk þá acut insufficientia cordis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.