Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 80
78 koni, var hún búin að hafa stranga létlasólt í 12 klst. Vatn var ófarið. Útvíkkun fyrir einn íingur. Um það 2/3 af höfði barnsins gengnir niður undir arcus pubis. I.éttasótt steinliætti, er ég kom. Eftir öllum kokkabókum hennar sjálfrar, eiginmanns, móður og tengdamóður, svo og minni vizku og tjósmóður, mundi graviditas mega daterast frá giftingardegi og fóstur því nú vera um það 32 vikna. 17g beið þarna í 3 dægur og' fór svo lieim. Nokkrar áhyggjur liafði ég af því að skilja við höfuðið þarna í grindinni: a) Það gæti valdið l)lóð- rásartruflunum, ef til vill drepi. !)} Því yrði erfitt um vöxt þarna áfram. Þó reyndi ég eigi að ýta því upp. Næstu vikur leið konunni fremur illa. Sóttarhríðir ásóttu liana nokkuð, svefnleysi og ógleði. Hún fékk ektampsismus og afarmikla eggjabvítu í þvag. Þetta lag- aðist þó djótt við strangan diæt. 30. júlí var ég kallaður til hennar. Vatn liafði farið kvöldið lyrir og' síðan hafizt áköf sótt. Svo var enn, er ég kom, kl. 2 síðdegis þenna dag. Útvíkkun var tæplega fyrir 2 fingur, höfuð i sama stað og' fyrr getur. Sótt áköf. Ljósmóðir, einkar dugleg, liafði l)æði morfín og klóróform, og var búin að gefa bvort- tveggja, er ég' kom,1) og ég reyndi hvorttveggja. Morfín jafnaði sóttina, svo að hún varð sem eðlileg ströng sótt. Klórófonn kæl'ði hana í bili. Annars hóf lnin sig el’tir hvorttveggja skjótt upp í sama ofsann — en ekkert gekk. Eg hafði engin útvíkkunartæki og á ekki ballon. Dilatation með fingri reyndist árangurslaus. Nær að halda, að ekkert slíkt hefði dugað. Það var ekkert að finna að þarna, nema þetta út- víkkunarleysi, bæði á opi og hálsi. Enginn krampahringur finnan- legur, og sóttin samdrættirnir upp um legið einstaklega fallegir. Barn var með góðu lífi og konan með miklu þreki, ótrúlega miklu eftir 30 vikna legu og margskonar þjáningar. Astandið hélzt óbreytt til kvölds. Mér sýndist þarna líklegasta ráðið vaginal keisaraskurður. Ég ráðgaðist við Steingrím Matthíasson. Hann var til í alla hjálp, er hann gæti veitt mér. Veðrið var yndislegt og sjórinn sem pollur á túni. Nova kom uin kvöldið — nóg síldarskip einnig við hendina. Eg slengdi konunni uin borð í Nova og lagði af stað. Ekki breytti þessi sjóferð neinu um ástand og líðan. Eg hélt hinni ofsafengnu sótt niðri með morfíni. Það voru komin full eitrunareinkenni, miosis o. s. fvr. 7—9 strik morfín (hún var því vön orðin í smærri skömmtum) sögðu lítið. Við konnun til Húsavíkur um morguninn. Þangað gat ég fengið Steingrím. Við Björn Jósefsson lögðum liöfuð okkar í bleyti yfir konunni, og það réðst að halda áí'ram til Akureyrar. Eg skrapp í land um morguninn, gaf henni áður duglega morfín. Fékk skjótt boð frá lienni, að henni fyndist þetta vera að breytast. Eg um borð i snatri. Það var rétt. Krakkinn kom ineð hröðum skrefum í lúkur mínar þarna í borðsalnum undir norskum fána. Krakkinn, sæmilegur strákur, var rnjög líflítill. B. J. lílgaði liann tljótt og vel, meðan ég starfaði að konunni. Síðan voru móðir og barn flutt í land og lieils- aðisl ágætlega. Iíonan er síðan við góða heilsu og' þau bæði. - Ljós- mæður telja eigi fram fósturlát frernur venju. Mín var vitjað vegna eins, sem þó varð í árslok 1932. Roskin fátæk fjölbyrja á afskekktu 1) Væntanlega í samráði við lækni og þó hæpin heimild til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.