Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 61
Sauðárkróks. 3 manneskjur dóu al’ völdum krahhameins, 2 úr ca.
hepatis og 1 úr ca. cardiae & oesophagi. Auk þessara voru 5 nýir
sjúklingar skráðir. \ þeim öllum var gerður skurður hér á sjúkra-
húsinu, og lifa þeir ennþá.
Hofsós. Með krabbamein eru skrásettir 2 nýir sjúklingar á árinu.
Auk þess vorn á skrá frá íýrra ári 3 sjúklingar. Af þeim ö, sem
nefndir hafa verið, verður að telja einn albata. Pað er 71 árs gömul
kona, sem var skorin upp 1930 vegna ca. lah. sup. Hinir 4 sjúkling-
arnir eru allir dánir. 2 þeirra voru skornir upp í Reykjavík. Annar
dó í sjúkrahúsinu rétl eftir aðgerðina, en liinn nokkrum mánuðum
eftir að liann kom lieim.
Siglufj. Kona, 31 árs, ca. coli, dáin. 69 ára ekkill, ca. ventriculi,
dáinn. 56 ára ekkja, ca. venlriculi, dáin. 34 ára kona, ca. hepatis, á
spítala. 6ó ára ekkill, ca. ventriculi, sendur lieim aftur. I’essi sjúkl-
ingur hal'ði einnig snll í Iifur. 34 ára karlmaður með sarcoma max.
sin. Sjúklingurinn var sendur suður á Landspítala; kom nokkuð
friskur aftur.
Svarfdœla. Allir sjúklingar, sem skráðir voru með krahhamein, lét-
nst á árinu; voru þeir allir meira og minna hilaðir af æðakölkun og
ellihrumleika.
Höfðahverfis. Einn sjúklingur dó úr ca. intestini. Ein kona hafði
ca. mammae.
Seijðisfj. Einn sjúklingur er skráður með ca. ventriculi.
Xorðfj. Enginn nýr sjúklingur skráður.
Reyðarfj. Ein kona, 70 ára, skráð með ca. intestini. Dó á árinu.
Síðu. 4 veiktust á árinu, og er það óvenju mikið.
Mýrdals. Tveir sjúklingar eru á skrá með illkvnjuð ;exli. Annar
hal'ði sa. cruris; amputatio gerð fvrir hepum tveim árum, og heíir
ekki horið á, að tekið liali sig upp síðan. Hill er kona með ca. gland.
thyreoideae inoperabil.
Grimsnes. 2 sjúklingar dóu á árinu úr krahbameini, annar úr ca.
ventriculi, hinn úr ca. mammae. Enginn nýr krabbameinssjúklingur
Iiefir komið lil mín á árinu.
Keflavikur. Alls voru skráðir 4 með ca. ventrieuli, 1 með ca. intest.
og 1 með ca. vesic. Allir dóu á árinu.
9. Drykkjuæði (delirium tremens).
Töflur V VI.
Sjvldimjafjöldi 1929 1933: 1929 1930 1931 1932 1933
Sjúkl..................................... 4 4 » 2 »
Livknar láta þessa getið:
Dala. Drykkjuæðis hefi ég ekki orðið var hér.
C. Ymsir sjúkdómar.
1. Algengustu kvillar.
Nokkrir læknar geta um algengustu kvilla, sem þeir fá lil með-
l'erðar, svo sem: