Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 174

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 174
172 Og árið 1934 voru skrásettir 3 nýir sjúklingar, 2 ungar stúlkur, önnur á lieimili, þar sem ekki var vitað um berklaveiki áður, en hin systir cirengs þess, er áður er um getið, hafði tuberkulose í ristarbeinum og var skrásettur 1931. Þessi stúlka dvelur nú á Ivrist- neshæli með útbreidda lungnaberkla. Þriðji sjúklingurinn var 13 ára gamall drengur frá vel hraustu heimili og að líkindum smitaður utan liéraðs. Tala skrásettra berklasjúklinga á Raufarhöfn lítur því þannig út: Skrásettir Komnir smitaðir Smitaðir á árinu úr ððru héraði í héraðinu Dánir 1928 i 1 0 1 (1933) 1929 0 0 0 0 1930 í 1 0 1 (1932) 1931 5 4 1 0 1932 i 0 1 0 1933 i 0 1 1 (1933) 1934 3 1 2 0 Alls 12 7 5 3 Auk þess dvelja nú einnig í þorpinu 4 aðrir, sem skrásettir haí'a verið fyrr á tímum, sumir annarsstaðar, en hafa flutzt síðar til Rauf- arhaínar. Eftir að ég hafði fengið upplýsingar héraðslæknis, ákvað ég að liaga rannsóknum mínum þannig, að athuga sérstaklega þau heimili, er grunur léki á, og í öðru lagi að gera berklapróf á öllum börnum þorpsins. Þorpið hefir um 200 ibúa, og sá ég mér ekki fært að rann- saka þá alla, heldur að reyna að greina sundur á þenna veg. iíg gerði því Pirquet-próf á 77 börnum alls, á aldrinum frá 1—16 ára. Að aldurstakmörk þessi voru valin, kom til al' því, að tuberkulös infection á 1. ári þýðir, eins og kunnugt er, nærfellt alltaf það sama og tuberkulösan sjúkdóm. Ég lét mér því nægja að athuga heilsufar allra barna á 1. ári, svo og aðstendendur þeirra, en sleppti þeim við tuberkulinpróf, þar eð mér fannst ekkerl þeirra grunsamt upp á tuberkulösa infection. Ég vil þó geta þess, að eitt þessara barna átti móður, sem var skrásetl sem berklasjúklingur 1931 og hefir dvalið á Vífilsstöðum. Eg rannsakaði hæði konuna og barnið, svo og föður þess, en náði ekki að gera berklapróf á barninu, því að fjölskyldan fluttist til Aust- fjarða einum degi eftir að ég kom til Raufarhafnar. Hvað viðvíkur hinu aldurstakmarkinu, þá sá ég eigi ástæðu til að fara upp yfir 1(5 ára aldur, því að tilgangur minn með tuber- kulinprófun þessari var aðallega sá, að rekja slóðir smitberanna, en eftir 15—16 ára aldurinn er oft mjög erfitf að ákveða, hvaðan tuber- l<ulös infection er fengin. Teknikina við tuberkulinprófunina vil ég lauslega drepa á. Ég nota alltaf Pirquets Impfbolirer og bora á 3 stöðum dorsalt á vinstra anti- brachium, el’tir að staðurinn hefir verið vel hreinsaður með æther. A 2 þessara staða set ég óþynnt tuberkulinum Kochi (human), en á einn staðinn ekki neitt, er það notað sem kontrol. — Þá er aflestur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.