Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 14
12
])al(t. Heilsiil'ar með bezta móti á árinu, jafnvel mun betra en á
næsta ári á undan, sem þó var mjög gott.
Reykhóla. Heilsufar yfirleitt sæmilegt á árinu.
Olafsvikur. Heilsufar í béraðinu var gott þetta ár.
Bihludals. Heilsufar befir verið fremur golt.
Pinyeyrar. Telja má, að lieilsufar liaíi yfirleitt verið gott; engar far-
sóttir gengið svo að teljandi sé.
Hóls. Heilsufar yfirleitt gott.
Isafj. Fyrri helming ársins var mjög kvillasamt.
Oyur. Heilsufar fremur gott.
Hesteyrar. Gott heilsufar.
Reykjarfj. Heilsufar mátti teljast gott, sérstaklega síðari helming
ársins.
Hóhnaviknr. Heilsufar yfirleitt gotl á árinu.
Miðfj. Má heita, að heilsufar hafi verið ágætt.
Rlönduös. Frekar lítið um farsöttir.
Sanðárkróks. Ovenjulega kvillalítið.
Hafsós. Heilsufar með afbrigðum gott.
Svarfdœla. Yfirleitt mátti heilsufar teljast í betra lagi og stundum
ágætt, einkum í jan. febr. og maí júní.
Aknreyrar. Öllum læknum héraðsins bar saman um, að þetta ár
liefði verið liið bagstæðasta um lieilsufar almennings.
Höfðahverfis. Heilsufarið var með betra móti. Auk inflúenzu varð
talsvert vart við hálsbólgu. Aðrar farsóttir gengu ekki.
Reykdœla. Heilsufar má telja gotl á árinu.
Óæarfj. Hvað farsóttir snertir, var heilsufar eitt hið allra bezta
og reyndar yfirleitt.
Pistilfj. Farsóttir bafa engar gengið á árinu. Aðeins örfá dreifð til-
felli, sem spursmál er, bvort kallazt geti farsóttir.
Yopnafj. Heilsufar vtirleitt gott á árinu og læknis óvenju sjaldan
vitjað iit lyrir kauptúnið.
Seyðisfj. Heilsufar almennt með bezta móti.
Norðfj. Árið var kvillasamt, eða réttara sagt fyrri liluti þess og
smnarið með. Létti á með liaustinu. Inflúenzufaraldurinn byrjaði í
febrúar og svo óslitin kvefsótt upp úr því og til septemberloka.
Retjðarfj. Heilbrigði sæmilega góð.
Fáskrúðsfj. Heilsufar befir verið allgott.
Síðu. Árið var yfirleitt með bezta móti livað heilsufar snerti.
Mýrdals. Heilsufar var með allra bezta móti þetta ár.
Vestmannaeyja. Heilbrigði yfirleitt góð á árinu.
Eyrarbakka. Heilsufar hefir víst verið í allra bezta lagi í héraðinu
þetta ár og óvenju lítið um slyslarir.
Grimsnes. Heilsufar liefir verið gott allt árið, að undanteknum mán-
uðunum marz, apríl og maí, er inllúenzan gekk hér.
Keflavikur. Töluvert kvillasamt.