Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 43
u
25. Hlaupabóla (varicellæ).
Töflur II, III og IV, 25.
Sjiildiiujafjoldi 11)24 lllli.'S:
11)24 1925 1921) 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Sjiikl.......... l(5;i 153 15(5 143 11)8 157 101 184 201 351
HlaupabólutiUellimi Ijölgar jaliit og þétt síðan 15)30, en þá voru
þau í lágmarki, miðað við mörg ár imdanl'arið. Veikin er dreil’ð um
llest héruð, að undanteknum nokkrum liinna al’skekktari, en mest
hrögð eru að henni sunnanlands.
Læknar láta þessa getið:
Skipaskaga. Gerði lítilsháttar vart við sig, en var væg.
Borgarfj. Hlaupahóla harst í Heykhollsskóla í janúar l’rá Reykjavík.
Fvrsti sjúklingurinn var einangraður, al’ því að svo mannmargt heimili
álli i hlut, en það kom l’yrir ekki, og gerði luin vart við sig á liáll’s-
mánaðarl'resti l’ram i marz. Var væg.
Boríjarnes. Slakk sér niður l’raman al’ árinu.
Ddhi. Till’eilin tvö, sem talin eru í júlí, voru sumargestir úr Rvík.
Miðfj. 3 sjúklingar skráðir; annars er læknis varla viljað \ ið þess-
um kvilla, en hann virðist hal'a stungið sér niður.
SiHirfdœla, Fremur væg. Geta má þess, að 3 ára stúlka, skráð í
marz, og 8 ára stiilka, skráð í apríl, voru svstur á sama heimili, og
að þriðja systirin þar, 5 ára gömul, var skráð í apríl með herpes
zoster.
Öxarfj. Varð vart.
Xorðfj. Einn sjúklingur í miðhænum í júlí, annar í ágúst utan \ið
miðhæinn og sá þriðji á næsla h;e í desemher. Varð hann allmikið
veikur (l’ullorðinn).
Siðu. Var á tveimur heimilum, en kom sennilega víðar.
Eijrarbal.ka. Á varieellæ hefir vísl horið talsvert í héraðinu á þessu
ári, þó að látt sé talið á sjúkraskránum, því að til í'árra er lækuis
vitjað. Prír sjúklingarnir, sem taldir eru í apríl, voru allir í sama
húsinn á Sell'ossi. Einn þeirra, 8 ára gömul stúlka, kémur heim al
sjúkraliúsi í lteykjavik. 3 dögum síðar eru komin úl á henni vari-
celluúlþotin. A hinum 2, dreng 12 ára og stúlku 20 ára, komu l'ram
samsskonar úiþot 14 dögum el’tir að útþotin sáust á litlu stúlkunni.
Drengurinn er alveg nýkominn upp í Hreppa, á barnaskólann þar,
þegar útþotin komu l’rani á honum. Háll'um mánuði siðar koma l'ram
varicelluútþot á skóladreng þar.
Grínisncs. \rar liér nokkuð úthreidd l'yrstu mánuði ársins. Mjög væg,
og leiluðu ráir keknis.
Auk l’ramangreindra sótta geta læknnr um þessar l'arsótlir:
Angina Plaut-Vincent: Á inánaðaskrá í Rvík er getið 7 sjúklinga,
4 karla og 3 kvenna.
Herpes zoster : 1‘essa kvilla er getið á ínánaðarskrám úr (5 héruð-
um: Rvik, Reykjarljarðar, Svarl'dæla, Hornaljarðar, Mýrdals og Rangár.
Dreil’ast till'ellin á alla mánuði, eru sainlals 11), þar al’ 11 í Rvík og
skiplast þannig niður el’tir aldri og kynl’erði: 1 5 ára: 1; 5 10 ára: 1;
o