Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 124
122
Reykjarfj. A einni samkomu liélt ég fyrirlestur, er ég nefndi: Berkl-
arnir og börnin. Aðalinntakið var um smitunarleiðir barna og ung-
linga og meðferð á börnum til þess að reyna að forðast smitun.
Hólmavíkur. Héraðlæknir llulti erindi á Hólma\ík um glaukom-
blindu, sem er mjög algeng' i héraðinu.
Simrfdœla. Alþýðufræðsla um ýms beilbrigðismál lör fram að loknu
skélaeftirliti á hverjum stað eins og að nndanförnu.
Akureijrar. Um feigð og slysavarnir flutti. ég erindi í útvarpið í
Reykjavík í maímánuði, og var það seinna prentað í Lesbók Morgun-
blaðsins. Um sundpoll Akureyrar ritaði ég grein í blaðið Islend-
ing.
Berufj. I sambandi við íþróttanámsskeiðið liélt héraðslæknir fyrir-
lestur uni líkamsmenntun.
Vestmannaeyja. Fólkinu er leiðbeint með blaðagreinum.
11. Skólaeftirlit.
Tafla IX.
Skýrslur um skólaskoðanir liafa borizt úr 41 læknishéraði og ná til
(5348 barna. Héraðslæknar í eftirtöldum 8 héruðum liafa engar skýrslur
sent: Rvík, Hafnarfj., Isalj., Blönduós,, Revkdæla, Fljótsdals, Reyðartj.
og Hornafj.
Pó að samræmi sé enn engan veginn gott í þessum skólaskoðunar-
skýrslum, heíir nú verið gerð tilraun til að lesa í málið og heildar-
tafla samin upp úr þeim: Tafla IX hér á eltir. Samkvæmt henni hala
3924 börn eða (51,8 % allra barnanna notið kennslu í sérstökum skóla-
húsum, öðrum en heimavistarskólum. 225 börn eða 3,6% hafa notið
kennslu í heimavistarskólum, en þau liafa þó hvergi nærri öll verið
vistuð í skólunum. 1359 börn eða 21,4°/o hafa notið kennslu í sér-
stökum herbergjum í íbúðarhúsum og 840 eða 13,2% í íbúðarher-
bergjum innan um heimilislólk. Upplýsingar um loftrými eru ófull-
komnar, en það virðist vera mjög mismunandi: I hinum almennu
skólahúsum er loftrými kennslustofanna minnst 1,3 m* og mest 9,5 m ';
á barn, en jafnar sig upp með 4,2 m“. I heiinavistarskólunum 2,7
8 m3; meðaltal 4,3 m‘. í Iiinuni sérstöku kennsluherbergjum í íbúðar-
húsum 1,2- 8,6111*; meðaltal 3,6 m8. I íbúðarherbergjunum 2,8 6,9 m3;
meðaltal 3,9 m8, sem heimilisfólkið notar, jafnframt. í hinum sérstöku
skólahúsum, þar sem loftrýmið er minnst, er það oft drýgt með því
að kenna börnunum lil skiptis í stofunum. Vatnssalerni eru til afnota
í skólunum fyrir 1608 þessara barna eða 25,3 “/0, forar eða kaggasal-
erni fyrir 3977 börn eða 62,7 % og ekkert salerni liafa 763 börn eða
12°/o. Leikíimishús hafa 1056 barnanna eða 16,6 °/o og bað 1142 börn
eða 18%. Leikvellir við þessa skóla eru taldir fyrir 1690 börn eða
26,6 % Læknar telja skóla og skólastaði góða l'yrir 3646 þessara barna
eða 57,5 %, viðunandi fyrir 2306 eða 36,3 % og óviðunandi fyrir 396
eða 6,2%, en þar við mundu margir eflausl vilja bæta orðunum:
»eftir atvikum«.
Læknar láta þessa getið:
Hafnarfj. Læknir hefir el’tirlit með skólunum. Mælir hann börnin
og vegur, ef með þarf, og' lítur eftir heilbrigði í skólunum yfir skóla-