Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 16

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 16
14 fíenifj. Stakk sér niður hér á Djúpavogi um líkt leyti og skarlats- sóttin barsl hingað, og kom hún l’ram á ýmsum heimiluin samtímis henni. Svo undarlega bar við, að mörg þeirra harna, sem fengu háls- bólgu, fengu ekki skarlatssótt, þótt hún væri á heimilinu, og var það trú l'ólksins, að þetta væri skarlatssótt, sem ekki »kæmi út«. Um þetta er ertitt að dærna, en hafi svo verið, þá hafa þessi tilfelli af scarlatina sine exantliemate verið tiltölulega mörg og fleiri en gert er ráð lyrir. Hins vegar er sönnun fyrir því, að angina tonsillaris var hér jafn- framt. Ein stúlka af skarlatssóttarheimili fékk hálsbólgu, en seinna skarlatssótt, og í annan stað barst liálsbólgan suður í Alftafjörð, en þar varð skarlatssóttar ekki vart. Síðu. Gerði mjög lítið vart við sig. Vestnmnnaeyja. Hefir gert vart við sig í öllum mánuðum ársins. Ekkert sérstaklega einkennilegt í fari hennar. Eijrarbakka. Allt þetta ár hefir borið í meira lagi á angina tonsil- laris, og er sennilegt, að sumt af því sé skarlatssótt. Grimsnes. í Gnúpverjahreppi gekk angina tonsillaris sem faraldur í janúar og febrúar. Eg sá aðeins fáa af þeim, sem sýktust. Tvisvar sinnum var um íg'erð að ræða. Keflavíkur. Meiri og minni alll árið, og' má vel vera, að sumt hafi verið skarlatssótt. 2. Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus). Töflur II, III og' IV, 2. Sjúklingafjöhli 1924—1933: 1924 1925 192G 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 Sjúkl......... 3930 4921 4799 5274 6342 6720 10255 8549 9568 9112 Dánir......... 2 3 9 3 3 5 5 » 2 1 Kvefsóttir voru í engu frábrugðnar því, sem tíðkast. Framtalið svipað síðastliðin 3 4 ár. Víða hafa faraldrar gengið haust og vor, einkum að haustinu, en annarsstaðar verið lítill mánaðamunur. Læknar láta þessa getið: fívík. Talsvert minni en næsta ár á undan; el' til vill á hún eitt- livað inni hjá inflúenzunni. Hafnarfj. Mjög' tíð. Skipaskaga. Hefir stungið sér niður allt árið. Mátti yfirleitt heita væg. Mest bar á þessu kvefi frá síðari hluta október og til áramóta; lagðist það þá allþungt á suma. Langtíðust var veikín í börnum lrá 1 10 ára. Mörg þeirra fengu eyrnabólgu í sambandi við hana. fíorgarfj. Varla líður svo nokkurt ár, að ekki g'angi hér kvefsóttar- faraldur, einn eða fleiri, og svo var enn þetta ár. Gekk slænnir l’ar- aldur 3 fyrstu mánuði ársins, og fylgdu honum nokkur kveflungna- hólgutilfelli. fíorgarnes. Kvefslæðingur allt árið, þó mest undir lok þess. Dala. Vor- og liaustkvefsóttin (í maí og sept.—okt.) var í vægara lagi, en í desember gekk slæm kvefsótt. fííldudals. Mest í aprílmánuði, en annars nokkuð allt árið. Pingegrar. Með minna móti. Lítið horið á vor- og haustkveii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.