Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 112

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 112
110 sæmileg'a hirtar og' þó ekki sem bezt. Er látið vel yfir mjólkinni, að hiin sé hrein og góð. Salerni er á heimilinu og tjósið ekki notað sem salerni. Fleiri selja mjólk til kauptúnsins í viðlögum eða aðeins stundum. Mjög' margar fjölskyldur í kauptúninu hafa kýr, enda er gott lil nm öflun lieys, og ræktun liefir farið vaxandi. Hofsós. Ekkert heimili nálægt Hofsós selur að staðaldri mjólk í þorpið, eftir því sem ég veit hezt. Því er þannig háttað, að allflestir þorpsbúar eiga kýr, hálfa, eina eða tvær, og skiptast á nijólk, þegar þess er þörf. Mér vitanlega er enginn með smitandi herkla, nú sem stendur, Hofsós eða næstu bæjum. Pví miður mun það eiga sér stað, að ekki séu til vanhús á hæjum, og er fjósið þá notað sem vanhús á vetrum, en guðsgræn jörðin að sumrinu. Peim bæjum fækkar þó stöðugt. Sú einkennilega mótbára hefir komið fram hjá sumum, þegar þeir liafa verið áminntir um að koma upp vanhúsum, að fólkið fáist tæpast til að nota þau, þó að þeim sé komið upp. Siglufj. Mjólkurbú: 1. kúabú (sjálfs kaupsfaðarins á Hóli frammi í firði): Þar eru 28 kýr. Fjósið er steinlímt og lítur allvel út. Kýrnar hreinar. Fjósið stendur sérstakt og salerni út af fyrir sig. Fólkið á heimilinu er hraustlegt, og mjólkurumgangur virðist góður. Petta bú hefir sérstaka mjólkursölu niðri í bænum, og er sú mjólkursala góð. 2. kúabú: Þar er steypt gólf með breiðum flór og' ágætu niðurfalli. 10 kýr, ágætlega hirtar. Húsið stendur afskekkt; ekkert salerni í fjós- inu. 8. kúabú: Góll’ og veggir steypl. Stendur út af f'yrir sig. Kýr 15. Ekkert salerni, en allri mykju hleypt niður um góllið í Hvanneyrará til sjávar. Þetta Ijós er þó ekki eins vel hirt og unnt væri. Þar ganga liænsni um fjósið og fjöldi sauðfjár. 4. kúabú: 11 kýr. Fjósið ágætt, en í meira lagi saggasamt, og kýr ekki vel hirtar. Salerni ekkert í fjósinu. 5. kúabú: 4 kýr, allar prýðilega útlits. Fjós úr torfi og timbri. Ekkert salerni í fjósinu. 6. kúabú: 5 kýr, mjög vel hirtar, en eru í kjallara undir íf)úð. Salerni ekki í fjósinu. 7. kúabú: 7 kýr og eitt þarfanaut. Fjósið gamalt, steinsteypt á 3 vegu; austurhlið léleg. Fjósið mjótt, en vel um gengið, eftir því sem fiægt er að koma við. Berklar hafa komið fyrir á heimilinu. Salerni ekkert í fjósinu. 8. kúabú: 4 kýr, mjög vel liirtar. Fjósið járnvarið timburhús. Hlaða utan við. Fjósið vel um gengið. Ekkert salerni í fjósinu. Að 9. kúabúinu hefi ég ekki komið, en hefi fengið nákvæmar upplýsingar um, hvernig þar muni ástatt, og veit ég það með aíssu, að þar muni allur frá- gangur vera í bezta lagi. Kýr munu vera þar 3, og liefir mjólk, sem seld hefir verið þaðan til bæjarins, reynzt ágætlega. Það er að vísu innangengt milli eldhúss og Ijóss, en hreinlæti þessa heimilis leikur ekki á tveim tungum, og hefi ég af því óyggjandi sagnir. Svarfciœla. I Hrísey er nokkur mjólk keypt á sumrin frá Mjólkur- samlagi Eyfirðinga á Akureyri, en annars eru 19 lieimili á eynni, sem sefja nokkra mjólk þeim eyjarskeggjum, er hana skortir. Ur næstu sveitum er engin mjólk seld þangað. A Dalvík er lítill markaður fvrir mjólk, því að þar er tiltölulega margt af kúm. Alls eru þó heimilin 21, sem selja mjólk í kauptúnið (7 þeirra á Dalvík sjálfri), en flest selja aðeins í viðlögum tíma og tíma. Til annara staða í héraðinu en þessara tveggja kauptúna er mjólk ekki seld, að minnsta kosti ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.