Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 56
3. Geislasveppsbólga (actinomycosis).
Töflur V—VI.
Sjúkdómsins er ekki getið á árinu.
4. Holdsveiki (lepra).
Töflur V—VI.
Sji'iklingofjöldi 1924 1933:
11)24 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Sjúkl. á Laugarnesi 40 38 3(5 34 32 27 24 21 19 19
Sjúkl. i héruðum . 14 12 14 10 9 11 11 10 8 8
Samtals 54 50 50 44 41 38 35 31 27 27
Á mánaðarskrám er aðeins getið um 2 sjúkling: i, báða í ltvík.
Utan sjúkrahúss er getið um 8 sjúklinga í þessum héruðum:
Stykkishólms: 1 (karl uin sjötugt).
Hóls: 1 (kona um sjötugt).
Olafsfj.: 1 (karl 55 ára).
Akureyrar: 1 (karl 7(5 ára).
Húsavíkur: 2 (karl 52 ára, kona 57 ára).
Vestmannaeyja: 1 (gömul kona, raunar talin albata).
Grímsnes: 1 (karl (54 ára).
A Holdsveikraspítalann bættust við 2 sjúklingar í stað tveggja sem
dóu. Annar sjúkl. með lepra anæsthetica, sem útskrifaður var af
spítalanum 1919 og Iiafði síðan dvalið í Rvík og unnið l'yrir sér.
Hinn sjúkl. var ung kona, ættuð úr Mýrasýslu, búsett í Rvík og upp-
götvaðist á árinu. Hún liafði lepra tuberosa með glöggum einkenmun
og' vitjaði ýmsra lækna, sem sást ytir, hvað um var að ræða, og má
slíkt vera til viðvörunar.
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Tveir sjúklingar fundust á árinu í Reykjavík. Annað kona,
nýr sjúklingur, og hitt karlmaður, recidiv. Kona þessi, sem var sjálf-
sagt bráðsmitandi, mun hafa gengið alllengi með veikina, áður en
uppvíst varð. Hún á tvö börn, og hala þau verið undir eftirliti mínu.
Reykdœla. Af þeim tveim sjúklingum, sem til voru í liéraðinu, er
nú annar dáinn, en liinn fluttur til Reykjavíkur.
fírimsnes. Einn sjúklingur er hér í héraðinu með lepra anæsthetica,
skrásettur 1928. Eftir því, sem fyrirrennari minn helir lýst honum,
virðist sjúkdómurinn standa i stað.
5. Sullaveiki (echinococcosis).
Töflur V—VI.
Sjúklingafjöldi 1924—1933:
1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Tala sjúkl. . 43 50 4(5 4(5 43 30 12 11 10 15
Dánir . . . . 5 1(5 12 8 10 8 (5 1 1 (5 (5
A ársyíirliti um sullaveika, sem borizt heíir úr öllmn héruðum,
nema Fljótsdals, er gelið um 28 sjúklinga, og munu ahir hafa verið
með lifrar- eða kviðsulli, nema 2 með lítvortis sulli: