Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 13
11
°/oo allra °/oo allra
Tals mannsláta Iandsmanna
Berklaveiki . 173 149,3 1,5
Ellihrumleiki . 133 114,8 1,2
Krahbamein og sarkmein . . . . . 131 113,0 1,2
Slvs . 112 96,6 1,0
Lungnabólga . 104 89,7 0,9
Heilablóðfall 92 79,4 0,8
Hjartasjúkdómar 88 75,9 0,8
Meðfætt fjörleysi ungbarna . . . 28 24,2 0,2
Sjúkdómar í lífæðunum 23 19,8 0,2
Nýrnabólga 19 16,4 0,2
Önnur og óþekkt dauðamein . . . 25(5 220,9 2,3
Dánartala ársins er 10,3 °/oo og er lægri en nokkurntíma áður (lægst
1928 og 1932: 10,8°/oo). Ungbarnadauðinn er 43,1 °/oo og má heita í lág-
marki (lægst 1929: 43,0 °/oo). Berldadauöinn er nú skyndilega allmiklu
lægri en mörg undanfarin ár: l,5°/oo, en dauði úr krabbameini svip-
aður: l,2°/oo.
Læknar láta þessa getið:
Hafnarfj. Fólki í héraðinu heíir fjölgað, sérstaklega í Hafnaríirði;
manndauði ekki mikill.
Borgarfj. Fólksfjöldi í héraðinu stendur í stað. Mannslát með fæsta
móti.
Flateyjar. Viðvíkjandi þeijn, sem dáið hafa, má gera þá athuga-
semd, að vafasamt megi án el'a telja sumsstaðar, livað verið hafi liið
eiginlega dauðamein sumra gamalmennanna. Ymist er sett á skýrslu
hjartabilun, slag eða elli. Læknir sér fæst af þessu fólki.
III. Sóttarfar.
Heilbrigði á árinu var yfirleitt mjög góð, og telja sumir læknar,
jafnvel í fjölmennum héruðum, að verið hali með afhrigðum. Inftii-
enza gekk að vísu yíir allt land að kalla, en var óvenjuléga væg og
olli tiltölulega litlu Ijóni. Að öðrum faröldrum kvað ekki verulega
nema skarlatssótt, sem enn stakk sér niður, einkum á Norður- og
Austurlandi og undir áramótin í Hafnarfjarðar- og Keflavíkurhéruðum.
Læknar láta þessa getið:
Bnik. Heilhrigði hefir mált heita nyjög’ góð í héraðinu.
Skipaskaga Heilsufar á árinu verður að teljast gott.
Borgarfj. Heilhrigði í meðallagi.
Borgarnes. Heilsufar hefir mátt kallast mjög gott þetta ár. Miklar
hætur virðast vera ráðnar í svij) á farsóttabölinu, skæðustu óvinun-
um; þær virðast hafa di’egið sig til haka eða ekki haldizt við, ef lil
vill vegna bættra húsakynna, aukins þrifnaðar og þekkingar.
Stgkkishólms. Arið má teljast fyrir ofan meðallag, hvað heilbrigði
snertir. Engar sérstakar farsóttir hafa geng'ið á árinu.