Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 55
sumarið: Tvær systur, 10 og 11 ára, veiktust í júní af e. n. með viku
millibili. Iker liöl'ðu verið Pirquet -f- við skólaskoðun baustið áður,
en urðu nú + + +. I’arna stappaði nærri vissu mn, að um sam-
eiginlegan smitara væri að ræða. Móðir telpnanna liafði verið g'ömlu
konunni eitthvað innanhandar og þær oft l'ylgt móður sinni við heim-
sóknir hennar þar, þegið kafli o. s. frv. Auk telpnanna tveggja voru
tveir dóttursynir gömlu konunnar, sem hún hafði í l'óstri, báðir Pir-
quet -j—j—(- og nú annar á hæli, binn í sveit. í sama búsi var þriðja
fjölskyldan, sem berklar komu upp hjá, en eng'inn hafði verið grun-
aður áður: Ung kona þaðan liggui' nú á Kristnesi, en 8 ára bróðir
hennar var lengi febril og Pircjuet -j—+ í næsta luisi tekk 12 ára
(lrengur Ivpiskan l'ebris initialis með talsverðum bronchial-tumor og
Pircjuet-positiv. Fleiri börn virtust hafa febr. initial. um áramótin án
þekkts smitunarstaðar, en það er eflaust ol' langt seilzt að kenna
gömlu konunni um það allt.
Ret/ðarfj. Virðist bera minna á berklaveiki en undanfarin ár. Heli
reynt að »hreinsa tiI«, koma berklasjúklingunum á heilsuhælin, en
gengur erliðlega, einkum fólksins vegna; það mjög tregt að l'ara að
beiman og vill olt ekki kannast við, að það geti verið berklaveikt.
lierufj. Á árinu er skráður einn nýr sjúklingur, 13 ára drengur,
sem fannst \ið skólaskoðun.
Síðu. Einn sjúklingur skráður á árinu. Herklar virðast raunveru-
lega í rénun.
Mijrdals. Skráðir eru aðeins 3 nýir sjúklingar á árinu. Fyrsti sjúkl-
ingurinn, ársgamalt barn, lékk meningitis í apríl. Haustið áður kom
á beimilið stúlka utan úr Árnessýslu og dvaldi þar um hálfsmánaðar
tíma. Paðan kom bún bingað lil Víkur. Er lnin bafði verið liér álíka
lengi, leitaði hún til mín vegna bósta, sem Inin var búin að ganga
með í nokkrar vikur. Reyndist hún tuberkulös og bráðsmitandi og
var þegar send lil Reykjavíkur. Á beimili |>\í, sem bún dvaldi á hér
i Vík, veiktist drengur í vor af pleuritis, en hal'ði áður mn veturinn
nokkrum sinnum fengið grunsamleg hitaköst. Tel ég líklegt, að liáðir
þessir sjúklingar liafi smitazt al' stúlkunni þann stutta tíma, sem ]»eir
voru henni samtiða. Priðji sjúklingurinn var 17 ára piltur, sem l'ékk
meningitis seint í desember. A'ið ástungu kom út lílið eitt gruggugur,
eggjahvíturíkur, sykurlaus vökvi. Smásjárrannsókn gerði ég í tlýti og
þóttist finna bae. tb., enda kom það vel lieim við öll einkenni. Um
nýjársleytið l'ór sjúklingnum að skána, og fór honum síðan dag'batn-
andi, svo að i febrúarbyrjun þessa árs var liann sem alheilbrigður.
Pegar batinn stóð svona lengi, fór ég að efast um, að diagnosis væri
rétt og iðraðist eftir, að hafa ekki haldið præparatinu til haga, svo
að ég gæti atlmgað það nánar, en snennna í l'ebrúar tók honum að
versna að nýju, og andaðist hann 23. l’ebrúar.
VestinaniHiei/ju. Allir smitandi berklasjúklingar eru lagðir á spítal-
ann og sendir þaðan á hælið, þegar pláss l'æst, eða beint á hælið.
Gríinsnes. Er töluvert úlbreidd í héraðinu. 1 haust gerði ég Pirquet-
prófun á nemendum Laugavatnsskóla, 138 að tölu. Þar af voru (»0
Pirquet + eða 43,4 ”/». Nemendur voru á aldrinuin 13 28 ára.