Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 82
80
Vestmannaeyja. Fæðingar og fósturlát með færra móti.
Grímsnes. I tvö skipti föst fylgja, sem ég varð að losa manuelt.
Keflavíkiir. Fósturláta hefir ekki verið getið í skýrslum yfirsetu-
kvenna, og sjálfur lieíi ég ekki orðið þeirra var.
V. Slysfarir.
Af slysförum hafa látizt á árinu 128, þar af ltí sjálfsmorð, og er
hvorttveggja óvenjulega liáar tölur. (1932: 57 og 4, 1931: tí3 og tí,
1930: 94 og 7, 1929: 69 og 7).
Um slys láta læknar þessa getið:
Skipaskaga. Aðalslysið á árinu var það, er mb. Kveldúlfur fórst með
allri áhöfn 20. janúar. Féllu þar í valinn tí menn, vaskir og dugl'egir.
Fract. radii. 3, costae 3, cruris 1, colli femoris 1. Vulnera incis. 32,
contus. 13, dilacerat. 8, caes. 4, punct. 2. Contusiones 7.
Borgarfj. Slys alls ó4, ílest smá. Helzta slysið varð þannig, að liestar
fældust fyrir lierfi, maður varð undir herfinu, og hjuggust 4 fingur af
vinstri hendi um greipar, en liægri upphandleggur brotnaði. Fract.
clavicul. 1, liumeri 1, radii 2, ossis inetacarpi 1, costae 3, cruris 1,
malleoli ext. 1. Lux. humeri 1, pedis 1. Ambustiones tí. Distorsiones
& contusiones 2ö. Vulnera 13.
Borgarnes. Stórslys voru engin. Al' 80 slysum voru öl distorsiones
og' contusiones, 12 corp. alien., 3 fracturae, 1 skotsár, 4 brunar og
svo skurðir, marsár o. s. frv.
Dala. Fract. radii 1, clavicul. 1, costarum 2, pollic. complic. 1;
infract. tibiae 1. Lux. humeri 1, pollic. 1. Distorsiones ö. Contusiones
5. Vuln. contus. 2, incis. 3, punct. 1. Combustio II. 1.
Ólafsvikur. 2 drukknanir. Gamalmenni í Staðarsveit féll í mógröf
og drukknaði. Unglingsstúlka, 14- lö ára, féll ofan af Keflavíkurbjargi
og fannst örend degi síðar. Fract. radii 4, femor. 1, clavicul. 1, cruris
2, costae 3.
Bíldudals. Fract. radii 2. Commotio cerebri 1. Vulnus sclopetarium
1, sectum labiae 1, caesum manus 1. Combustiones 2. Corpora aliena
3. Distorsio & haemarthr. genus 1. Alvarlegasta slysið var það, að
drengur, 14 ára gamall, skaut sig' í hendina úr kúlubyssu. Drengur-
inn hélt með vinstri hendi um lilaupið, en hlaupið sprakk og tætti
lófann í sundur og' braut miðhandarbeinin. Þetta gerðist lengst inni
í Geii'þjófsfirði. Eg var sóttur um nótt í vondu veðri þangað inn eftir
og bjó um sárið eftir föngum. Sárið var mjög ljótt og eins miklar
líkur til að taka yrði hendina af, en þá lá skip ferðbúið til Reykja-
víkur í Bíldudal, og sendi ég drenginn með því skipi á spítala. Tókst
þar að bjarga hendinni, en talsvert bæklaðri.
Pingeyrar. Af slysum er ætíð mikið í þessu liéraði. Stendur það mest
í sambandi við enska togara, sem vitja liingað mikið. 1 þetla skipti
liefir þó verið með minna móti um slys og ekkert verulega alvarlegt.
Flateyrar. Fract. cruris 1, Collesi 1, patellae 1, costae 1, fibulae
supramalleolaris 1.