Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 15
13
A. Farsóttir.
Töflur II, III og IV, 1—25.
I. Kverkabólga (angina tonsillaris).
Tftflur II, III og IV, 1.
Sjúklingafjöldi 1924 1933:
1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Sjnkl.......... 1499 1928 2119 1640 2456 5249 5415 5151 4330 3909
Kverkabólgu hefir gætt með minna móti á árinu og að eins á stöku
shið verið um eiginlega faraldra að rseða. Sumsstaðar slær henni
sanian við skarlatssótt (Akurevrar og grennd, Eyrarbakka og Kella-
víkur) og þá eins og vant er, erlitt að greina á milli.
Læknar láta þessa getið:
linik. Aldrei neinn sérstakur faraldur.
Hafnarfj. Mjög tíð.
Skipaskaga. Stakk sér lítillega niður allt árið, en var mjög væg.
liorgarfj. Gerði vart við sig flesta mánuði ársins; erigin slæm til-
felli og enginn faraldur.
Bíldudals. Hefir lítið g'ætl.
Pingeyrar. Hefir gert með meira móti vart við sig, nokkurnveginn
jafnt allt árið. Hefir borið ýmsan svip, en þung tilfelli fá. Mörg til-
lellin liafa borið apteusan blæ. Hafa þau verið sótthita lítil, en reynzt
langdræg og oft samfara stomatitis og jal’nvel enteritis.
Hóls. Stakk sér niður af og lil allt árið; enginn faraldur og' yíir-
leitt væg.
Hestegrar. Væg og náði ekki mikilli útbreiðslu.
Hólmaviknr. Gekk öðru hvoru. Svæsnust síðla hausls. Igerðir í
nokkrum tilfellum.
Miðfj. Hefir gætt frekar lítið á árinu.
Hofsós. Hefir stungið sér niður við og við allt árið. Bar einkum
talsvert á henni að haustinu, og var þá illkynjuð, þannig, að henni
fylgdi oft angina phlegmonosa.
Sighifj. Kom hér fvrir í öllum mánuðum ársins eins og vant er.
Svarfdœla. Var tíðust i september og einkum í október, og þá mán-
uði var hún líka þyngst.
Akureyrar. Líkt og venjulega.
Höfðahverfis. Gekk í febrúar og marz, en aðallega í júní, ágúst og
októher. Veikin var frekar þung, einkum sumarmánuðina og í októ-
her. Bar óvenjumikið á fylgikvillum. I’ó nokkrir sjúklingar fengu
skarlatssóttarlík úthrot og nokkru íleiri eitlabólgu í suhmaxillareitla,
sem hélzt með lágum hita allt upp í 3 vikur.
Reykdœla. Varð aðeins vart.
Ö.varfj. Nokkur faraldur að hálsbólgu og henni slæmri í jan,- febr.
Strjálingur á hausti með kvefi þá.
Seyðisfj. Kom fyrir við og við allt árið.
Norðfj. Enginn faraldur,
Reyðarfj. Mjög algengur kvilli, en vægur.
Fáskríiðsfj. Dálítið borið á slæmri hálsbólgu í júlí og ág'úst.