Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 117
115 hirða mjólkurinnar fer eftir því. Mér er ekki kunnugt um, að fjósin séu notuð sem salerni. Eyrarbakka. Hér er engin mjólkursala til kaupstaðanna í liéraðinu. Kaupstaðabúar framleiða mjólk þá alla, er þeir nota, og freklega það, svo að þeir hafa stundum sent mjólk í mjólkurbúin. Sveitabændur eru svo sem allir í öðru livoru mjólkurbúanna og senda þangað alla þá mjólk, sem eigi er notuð til heimilanna. Aðeins örfáir seija mjólk beint til Reykjavíkur (e. t. v. 2 eða 3). En það eru og' stærstu heim- ilin, þar sem frágangur allur og hreinlæti er í bezta lagi. Grimsnes. Mjólkursala er ahnenn hér, einkum til mjólkurbúanna. Að vetrinum selja engir mjólk beint til Reykjavíkur, enda bannað síðan mjólkurlögin gengu í gildi. Um fjósin er það að segja, að þeirn er A'íðust ábótavant, eins og tíðkast heíir frá alda öðli hjá okkur Is- lendingum. Þó eru á nokkrum bæjum fjós úr steinsteypu með haug- liúsi og safnþró, vatnsveitu, og' að öllu búin eins og bezt þekkist hér á landi. í Hvammi í Hrunamannahreppi er l. d. fjósið upphitað með liverahita. Ekki er mér kunnugt um, að fjós séu notuð sem salerni. Yíirleitt lield ég, að segja megi, að mjólkurmeðferð sé við- unandi og' fari batnandi. 7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. Læknar láta þessa getið: Hafnarfj. Áfengisnautn virðist nokkur, enda er liér útsala á vínum, en mest hygg ég, að það séu utanbæjannenn, sem neyta hér víns í óhófi. Reykingar fara ávalt í vöxt hjá körlum og konum. Hver krakki um fermingu reykir sígarettur; er slíkt áhyggjuefni. Skipaskaga. Síður en svo, að áfengisnautn sé liér óþekkt. Tæplega nokkur sú skemmtun hér, að þar sé ekki drykkjuskapur, og' er það aðallega »landinn«, sem notaður er. Kaffidrykkja er mikil og úr lióíi fram. Tóbaksnautn mikil, einkum vindlinga. Sama að segja um nef- tóbak. Munntóbaksnautn fer minnkandi. Borgarfj. Vínnautn mun ekki fara vaxandi. Kaffi og' tóbak mikið notað, líkt og áður. Ólafsvíkur. Áfengisnautn getur ekki talizt mikil í liéraðinu, en þó hefir liún aukizt nokkuð síðustu árin og fer vaxandi, eftir því sem bruggunarstöðunum fjölgar, en þeim fjölgar með hverju ári. Kaffl- og’ tóbaksnautn er mikil, sérstaklega í sjóþorpunum. Stykkishólms. Á árinu liefir lítið borið á áfengisnautn. Menn sjást hér mjög sjaldan drukknir á götuin úti, en þegar svo i)er undir, eru það venjulega sömu mennirnir. Einn maður getur talizt króniskur drykkjumaður. Hingað og' þangað eru menn á síðustu árum farnir að brugga áfengi. Ennþá eru lítil brögð að því, að þeir selji það. Dala. Áfengisnautn mun eitthvað hafa aukizt, einkum á samkom- um, á síðustu 2—3 árum, jafnliliða heimabruggi. Þó virðist hafa komið afturkippur í hruggið á árinu, og er það þakkað því, að einn bruggari var í fyrra staðinn að verki og sektaður. Kaffidrykkja og' og neftóbaksnautn mikil. Reykhóla. Vínnautn engin í héraðinu og bruggun éngin. Bildudals. Áfengisnautn liefir farið í vöxt hér í kauptúninu, einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.