Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 22
fíorgarnes. Taugaveiki hefir ekki gert vart við sig (ill þau ár, sem
ég er búinn að vera hér, og um smitbera er ekki vitað.
OlafsvíUur. Heli ekki orðið var við taugaveikissmitbera.
Stijkkishólms. Árið l()2(i kom liér l’vrir síðasla till’ellið al' laugaveiki.
Voru það .‘5 tilt’elli, hvert eftir annað, 2 í Stykkisliólmi og eitt uppi
á Skógarströnd. Engir gnmsamlegir taugaveikissmiltierar.
Dala. Fæces og urina l'rá sjúklingi, sem grunaður var (og skráður
í apríl) um taugaveiki, gáfu við rannsókn (í Rvík) l’yrir bc. typhi
neg. svar. Widal -F. Sjúklingurinn og heimili hans var um líma ein-
angrað. Engin fleiri grunsamleg till’elli, og enginn grunaður um smit-
hurð.
Reijkhóla. Taugaveiki ekki komið upp, að minnsta kosti ekki síðast-
liðin 9 ár og enginn smilberi í héraðinu svo að vitað sé.
Flateijjar. Enginn grunur um taugaveikissmithera.
Bildiidals. Hef’xr ekki orðið vart hér í mörg ár, og engin likindi til,
að hér leynist neinn typhussóttberi.
Pingeijrar. Taugaveiki lietir engin verið á árinu, og um mörg undan-
l’arin ár heíir hún ekki gert vart við sig' innan héraðs. Er því engin
ástæða til að ætta, að taugaveikisheri sé hér til.
Hóls. Gerði alls ekki vart við sig á árinu. Eg vil vekja athygli á
því, að al’ öllum þeim mörgu tug'um sjúklinga, sem fengu taugaveiki
meðan ég dvaldi í Hólshéraði, dó enginn. Virðist það henda á, að
um góðkynjaðan (avirulent) stofn sé að ræða.
Ogur. G. O., 57 ára, Fossi, Nauteyrarhreppi; cholecystectomia gerð
í maí 1932, síðan 1(5 rannsóknir, allar -f-; liefir dvalið á Fossi síðan
hún kom lieim frá sjúkrahúsi Isafjarðar; á smitun l’rá henni liefir
ekki borið síðan. Ekkert taugaveikistilfelli í héraðinu árið 1933.
Hesteyrar. Ekki kunnugt um neinn smitbera í héraðinu.
Hólmavikur. Hefi ekki verulegan grun um taugaveikissmithera.
Taugaveiki hefir nú í nokkur ár Iegið niðri i héraðinu.
Miðfj. Taugaveiki engin, og er mér eigi kunnugt um neinn tauga-
veikissmithera í héraðinu.
Sauðárkróks. Einn maður tók taugaveiki á þessu ári. Sannaðist
hún að stafa l’rá heimili, sem áður hefir verið grunað um, að á væri
taugaveikissýkilberi, Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi. Hefi ég skrifað
hreppsnefnd viðkomandi hrepps og' l)eðið um aðstoð hennar til rann-
sókna á því, hver væri sýkilberinn. Þegar um heilt heimili er að
ræða, þar sem flestir hafa tekið veikina, verður rannsókn ekki ábyggi-
leg á annan hátt en að taka allt heimilisl'ólkið á sjúkralnis til
skiptis í nokkra daga. Úr þessu liefir þó ekki orðið, en menn um-
gangast þetta heimili með varasemi, því að þetta er alkuilnugt um
sveitina. Aðrir taugaveikissýkilherar, sem kunnugt er um, eru þessir:
1. G. .1., miðaldra kona, lil heimilis hér í kauptúninu. Hefir engin
al’sýking átt sér stað frá henni síðan vitað var, að hún væri sýkil-
beri. Kona þessi gætir vandlega þeirrar varúðar, sem henni hefir verið
fyrirskipuð. 2. G. J., til heimilis á Bakkakoti í Lýtingsstaðahreppi,
roskin köna (á (5á. ári). Frá henni hefir heldur engin al’sýking átt
sér stað, síðan sannað var, að hún væri taugaveikissýkilberi. í þessu
héraði er því óhætt að telja að minnsta kosti 3 tauga\eikissýkill)era.