Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 106

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 106
104 taka hveitibrauð fram yfir rúgbreið, hve mikils er neytt af sælu kaffi- brauði og bve algengt sætindaát barna og unglinga er orðið í kaup- túnunum í héraðinu. Nýmeti fæst hér allt árið: nýr fiskur frá því í marz og oftast langt fram á haust, rauðmagi seinni hluta vetrar; sel- kjöt, linisukjöt og höfrunga fæst oft, og svartfugl er nokkuð skotinn á vetrum, minna þó síðustu árin. Nýll kindakjöt er á boðstólum síðari hluta sumars og að haustinu, og síðan íshús kom á Dalvík og í Hrísey, má geyma nýmeti í þeim lil neyzlu á þeim tímum, sem minna er um það. Ræktun og notkun matjurta hefir farið í vöxt, enda viðrað óvenjuvel fvrir matjurtarækt flest síðustu sumurin. Alifuglarækt fer vaxandi, einkum hænsnarækt. Mjólk er nægileg í sveitunum. Höfðahverfis. Eg beld, að innlend fatagerð bafi heldur farið í vöxt nú á kreppuárunum, þegar ullin var í sem lægstu verði. Matarræði er ekki verulega fjölbreytt, en þó mjög víða tveir réttir í miðdegismat. O.varfj. Kvenfólk gengur nú skjóllegar búið en síðustu ár, t. d. ekki í silkisokkum hversdags. Matargerð tekur litlum breytingum. Mætti vera fjölliæfari. Tilíinnanlega illt er um nýmeti oftast. Nærri þýðingarlaust að ráðleggja sjúklingum það. Kartöfluræktun var meira stunduð en nokkru sinni fyrr og uppskeran ágæt, enda árferðið dæmalatt. Pistilfj. Notkun garðávaxta mun fara vaxandi við það, að garðrækt hefir nokkuð aukizt, sérstaklega rófnarækt. Annars er það fullkomið vandræðamál frá mínu sjónarmiði, að fólk skuli skirrast við að kaupa kartöflur, vegna þess, bve þær eru dýrar, sem stafar af því, að fluttar eru að innlendar kartöflur, sem bæði eru mun dýrari en útlendar kartöflur, þrátt fyrir tvennskonar toll á þeim, og auk þess miklu verri vara, t. d. mikið smárusl í þeim, berjastærð, sem auðvitað eng- inn matur er. Síðan innflutningshöftin komu, má segja, að ávextir sjáist hér ekki. Vopnafj. Uppskera úr görðum með allra bezta móti og garðrækt nú stunduð meira en áður. Langflestir munu nú hafa fengið nægan garðmat handa heimilum sínum og sumir meira. Yfirleitt ganga menn hér mjög sæmilega til fara og þrifnaður má teljast, eftir atvikum, sæmilegur. Þó virðist mér sem framför hafi lítil orðið tvö síðustu árin og sumstaðar jafnvel afturför, einkum í kauptúninu. Þetta gildir þó ekki nema um einstöku heimili. Er það að vísu ekki nema að vonum, eins og erfitt hefir verið um álnavöru og fatakaup. Fólk hefir naumast getað haldið fatnaði sínum og þvotti við, og leiðir slíkt fljót- lega til aukins óþrifnaðar. Nú virðist þetta ætla að lagast, og vonandi eykst þá einnig þrifnaðurinn. A langflestum heimilum eru nú unnin heima sokkaplögg, nærfatnaður og að nokkru leyti utanyfirfatnaður barna (peysur). A nokkrum stöðum eru ofin vaðmál og tvistdúkar. Mest eru notuð prjónaföt. Þá virðist aukin viðleitni eiga sér stað til að framleiða sem mest af matvælum heima og notfæra sér allt heima- fengið sem bezt. Má í því sambandi nefna, að garðrækt hefir aukizt mikið bæði í sveitinni og kauptúninu. Ræktunin evkst í kringum kauptúnið, þótt hægum skrefum sé, og kúm og kindum fjölgar þar. Verður ekki annað séð, en að það sé þessi smábúskapur, sem heldur í mönnum lífinu, nú þegar enga vinnu er hægt að fá og ekki liægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.