Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 177
175
Hús nr. 3. Þar er 1 barn (S ára gamalt Pirquet +• Er hún leik-
systir barnanna í húsi nr. 2 og því daglegur gestur þar. 3 börn önnur
í sama húsi Pirquet 4-.
Hús nr. 5. Þar er 1 barn 8 ára Pirquet +, sömuleiðis daglegur
gestur í húsi nr. 2. 4 önnur börn Pirquet -4.
Hús nr. 7. Einnig 1 barn 13 ára gamalt. Smitun sem áður frá
húsi nr. 2. 2 börn Pirquet 4-.
I liúsi nr. 10 er stúlka með adenit hil. tub. (skrásett), sterkt Pir-
(juet + og við og við subfebril. Við hús nr. 2 eru miklar samgöngur,
og var stúlka þessi mikið með sjúkling þeim úr því húsi, er nú
dvelur á Kristneshæli. í húsinu eru 5 börn yngri, öll Pirquet 4-.
I húsi nr. 13 i)ýr maður 24 ára, með miklar pulm. breytingar.
Expectorat fékkst ekki rannsakað, vegna liurtfarar mannsins úr þorp-
inu. Er vafalaust að minnsta kosti facultativ opinn. 1 húsinu eru engin
börn.
í húsi nr. 20 veiktist maður um tvítugsaldur vorið 1933. Nokkru
síðar meningitis og' mors. Smitun sennileg frá nr. 13, umgekkst að
minnsta kosti mikið sjúkling þann, er getið er um næst á undan.
Hús nr. 21. Þar eru 2 börn Pirquet +, 5 ára og' 8 ára, en 4 börn
Pirquet 4. Það er erfitt að vita með vissu, hvaðan smitun þessi er
komin. Foreldrarnir virtust bæði mjög liraust, enda engar líkur til
þess, að uppsprettan liggi í heimilinu sjálfu, þar sem 4 börn eru
Pirquet Samgöngur eru tíðar við mörg hús, en ekki sérstaklega
við þau heimili, er mest hafa smitað út frá sér. Mætti þvi halda,
að hér væri um hlaupasmitun að ræða.
Hús nr. 26. Þar er 1 barn, 8 ára gamalt, Pirquet -j-, en 3 Pirquet
4 . Síðastliðið sumar var barn ])etta í sveit, á næsta bæ lyrir utan
Raufarhöfn, en þar er nú ekki vitað, að um smitandi tub. sé að
ræða. Sennilegra er, að infectionin staíi frá umhverfinu og helzt frá
húsi nr. 32 (sjá síðar).
Hús nr. 27. Þar er 1 barn, 5 ára gamalt, Pirquet +, annað barn
á heimilinu Pirquet 4-. Heimilisfólk er hraust. Smitaða barnið dvaldi
síðastliðið sumar á bæ einum á Vestur-Sléttu, þar sem mikið hefir
verið um berklaveiki undanl'arið.
Hús nr. 32. Þar býr rnaður, er hefir haft pleurit fyrir 3 árum og
var þá skráður sem berklasjúklingur. Síðan atltaf hraustur. Pirquet-
rannsókn á 2 börnum, er maður þessi átti, 3ja og 6 ára, leiddi í
ljós, að þau voru bæði smituð. Móðir barnanna liraust. Við atbugun
fannst, að faðirinn var með léttar stetboscopiskar breytingar og ostit.
tub. sterni fistul. Ekkert expect. Hér leikur því enginn vafi á heima-
smitun.
Hús nr. 33. Konan í þessu liúsi er skrásett sem berklasjúklingur
1931 (var á Vífilsstaðahæli 1925). Hefir mjög litlar stethescop. breyt-
ingar. Aldrei hósta eða expect. Maðurinn hraustur. 5 mánaða gamalt
barn, eina barnið, frekar atrofiskt. Hér var ekki hægt að gera tuber-
kulinpróf vegna þess, að fjölskyldan flutti lil vetrardvalar lil Aust-
fjarða, einum sólarhring eftir komu mína til Raufarhafnar.
Hús nr. 34. Þar eru 2 börn Pirquet +, 5 og 13 ára, 3 börn Pirquet
-V. Hvis þetta hefir bæði haft samgöngur við nágrannahúsin (nr. 32