Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 46
44
þessum hörnum á sjúkraluis, en þess var ekki kostur, og eru þau til
lækninga í heimaluisum, nema elzti drengurinn, sem lekk epididv-
mitis með miklum liila og iekk þá pláss á Landspítalanum.
Syphilis: heíir verið töluvert minna um en á árinu áður eða nú
samtals 20 sjúklingar.
Eftir aldursflokkum skiptast þeir þannig:
20—30 30—40 40 - (i(l
Svphilis o ;> M. 14. M. K. M. K.
prim.............. » 4 » ‘2 1 1 »
seeund........... » 14 2 » »2
tertiar........... » 1 » » » » »
congen............ 2 » » » » » »
Af þessum sjúklingum voru 17 íslendingar, og voru þeir allir, ;ið
;S undanteknum, smitaðir hér á Iandi.
Afdrif syphilissjúklinganna eru þessi: 2 (útlendingar) fóru af landi
hurt, 11 sjúklingar hala lokið hekningu og eru seronegativir, (S eru
enn seropositivir og ganga til lækninga. 1 harn með congen. lues dó
2 (lögum eftir fæðingu (móðir og faðir hæði með see. lues).
A annað hundrað sjúklingar hafa vitjað mín af ótta \ið smitun,
en revndust lieilhrigðir. Allmargir sjúklingar hala fengið prophvlact-
iska meðferð.
Itúmlega helmingur sjúklinganna hal’a lengið algerlega ókevpis lækn-
ingu (eingöngu komið á þeim tíma) en um ' > þeirra ókeypis læknis-
hjálp að einhverju levti.
Að öðru levti láta læknar þessa getið um kynsjúkdóma:
Boryarfj. Fyrsta innanhéraðssmitun af Iekaiula, sem mér er kunn-
ugt um, átti sér stað i sumar. Var það pillur, 22 ára. Að öðru leyti
varð ekki vart við kvnsjúkdóma.
Dala. Heli ekki orðið kvnsjúkdóma var hér 3 síðuslu árin.
Hóls. Tveir menn fengu lekanda; sennilega háðir smitazt á Isalirði.
lsafj. 4 sjúklingar með lues komu til mín á árinu, 2 útlendingar
og einn íslendingur, er hafði verið til meðlerðar árið áður.
Blöiuluós. Kvnsjúkdómar ekki á mánaðarskrám né í öðrum heim-
ildum, að undanteknu því, að í sjúklingaskrá sjúkrahússins, er getið
einnar stúlku, 20 ára gamallar, með lekanda.
Saitðárkróks. Lekanda verður árlega vart hér, og er sennilega meira
mn hann en lækni er kunnugt mu.
Hofsós. Aðeins einn kynsjúkdómasjúklingur lielir vitjað min á ár-
inu. það var 1 (> ára gömul stúlka með gonorrhoea, smituð á Hjalt-
eyri. Send í sjúkraluisið á Siglullrði.
Sicjlufj. Af gonorrhoea er lítið að segja; er hér orðinn innlendur
sjúkdómur; öðru vísi en áður var, þegar lekandi sást varla á innlend-
um mönnum. Af 1(5 sjúklingum, skráðum með lekanda, var aðeins
einn útlendur maður. Af þessum 1(5 sjúklingum var aðeins ein kona.
Syphilis hefir orðið lítið vart síðustu áriu, en nú í sumar voru hér
3 svphilissjúklingar (aðeins 2 skráðir á mánaðarskrá), 40 ára karl-
maður með sypli. prim., útlendingur, fór lieim lljótlega á skipi sinu.