Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 85
83
bulbi oculi 1, cavi nasi 4, oesophagi 1, cutis & subcutis 5, nieati
acust. externi 1. Combustiones 5. Vulnera sclopetaria 2. Smá-distor-
siones cubiti 1, metatarsophalengea 1, pedis 2. Hæmarthros articula-
tionis humeri 1, pedis 1, genus 3. Commotio cerebri 1. Fract. tuberculi
major. humeri 1, ossis nasi 1, antibrachii 1, radii typica 2, costarum 4,
phalangis digit. man. 1, ossis pub. 1, íibulae 1. Liðhlaup kom ekkert fyrir.
Reyðarfj. Einn maður drukknaði í flsltiróðri (tók út). Fract. cruris 3,
antibrachii 2, supraCondyl. humeri 1. Lux. humeri 2, cubiti 1. Skot-
sár 3. Skurðsár, krókstungur og brunasár alltíð.
Fáskrúðsfj. Fract. radii 2. Infract. costae 1. Ambustiones 4. Distorsio
genus 1. Hæmarthros 1. A mótorbát ætlaði maður að fara að liita
kaffi og lét ketil, er liann hugði vera vatnsketilinn, á eldstóna, en í
katlinum var steinolía og hljóp eldur í og sprakk ketillinn, en log-
andi olía slettist um allt lúkarsgólfið. Þó gat maðurinn komið logandi
katlinum með miklu af olíunni upp á þilfar og varpað honum út-
byrðis með aðstoð tveggja íelaga sinna. Brenndist maðurinn mikið á
andliti og höndum, en félagar hans aðeins á höndum og annar þeirra
aðeins lítið. Sol. acidi gallotann. ö°/o var notað við hrunann og gafst
mjög vel. Maður var að kljúfa spítu i eldinn með öxi; öxin slapp af
og hjóst eggin í art. metacarp. phalang. á vinstri þumalfingri og sneiddi
utan lijá beinum, en skar að mestu frá liðnum insertio thenarvöðv-
anna. Insertionin aftur sauinuð við í chloroform-æthernarcose. Greri,
og varð fingurinn að mestu jafngóður.
fíerufj. Ambustio 1. Fract. liumeri intercondyloides 1, carpi 1. Vul-
ncra 4. Hamus in digito 1,
Siðu. Fract. femoris 1. Lux. antibrachii 1. Maður var að skjóta
kollótt lamb með fjárbj'ssu; lambið tók kipp, og lenti skotið í vinstra
þumalþjó mannsins.
Mýrdals. Maður skaut sig til bana; hafði verið veill á geðsmunum
nokkur undanfarin ár. Annar fannst drukknaður í sjó skannnt frá
Vík, en ókunnugt um orsakir slyssins. Fract. radii 3, fil)ulae 1, humeri
1, claviculae 1, costae 2, pollicis 1.
Vestmannaeyja. Dáið hafa 3 af slysum.
Eyrarbakka. Slysfarir voru með allra minnsta móti. Fract. claviculae
2, antibrachii 1, corp. oss. humeri 1. Upphandleggsbrotið var á 52
ára gamalli konu, feitri og þungri. Sljsið vildi til í hinu nýbyggða
barnaskólahúsi á Skeiðum. Varaði konan sig ekki á hálkunni á lino-
leumgólfdúkunum. Hún datt ofan stiga, alla leið ofan af lofti, með
höfuðið á undan. Lux. menisci genus kom fyrir á 19 ára gömlum
unglingi. Hann var að moka og' stóð við það með kreppt hnéð.
Ekkert áfall, en svipað mun hafa komið fyrir sama hné áður, þó
vægara og lagaðist þá án læknisvitjunar. Særðir voru 23. Einn þeirra
var 25 ára gamall karlmaður, trésmiður, sem vinnur í lítilli trésmíða-
verksmiðju hér á Eyrarbakka; missti hann í vélunum framan af 2
fingrum. Hafði stigið á eitthvað lauslegt á gólfinu og rasað, er liann
var að Ieggja efni undir að vélinni. 1 brunasár smávægilegt. 13 komu
með corpora aliena, flest í auga eða conjunctiva. Einn var 5 ára
gamall drengur, er hafði gleypt prjóninn úr »slysavarnarmerki«.
Prjónninn var rúmlega 3 cm. á lengd, nálhvass í annan endann, en