Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 78

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 78
Blönduós. Ljósmæður geta engra l'ósturláta, en í bókum sjúkrahúss- ins er getið um þrjú. Abortus provocatus er enginn á skýrslum, og ég liygg', að abortus criminalis eigi sér ekki stað hér. Takmörkun barneigna mun aftur á móti ekki sjaldgæf liér frekar en annarsstaðar, bæði á primitivan hátt og nokkuð mcð verjum. Hofsós. Tvær konur höfðu grindarþrengsli, og, að j)ví er virtist, pelvis áéquabiliter justo minor. Önnur konan fæddi fyrir 2 árum og gekk þá mjög erfiðlega. Barnið náðist þá loks með vendingu og fram- drætti, mjög líflítið, en varð lífgað. Nú notaði ég \ ið hana thymophysin (3 inject.). Auk þess fékk hún pituitrin, en það virtist gagna lítið eða ekki neitt. Nú fæddi hún án verulegrar annarar læknisaðgerðar en þessarar, þó að seint gengi. Mér virðist tliymophysin ágætis Ivf. Verkun þess virðist miklu öruggari en pituitrins. Auk þess þarf maður ekki að vera eins varkár með að gefa það snemma í fæðingu. Hin konan var smávaxin og hafði grindarþrengsli á allháu stigi. Það var að því komið, að það þyrfti að perforera barnið. Þá náðist það með töng, en var andvana. Rétt fyrir áramótin var. ég sóttur lil konu úti í Fljótum, sem bafði geysimikla genitalblæðingu. Hún liafði fengið blæðingu síðari hluta sumars og verið þá rúmlöst 3—4 víkur, en ekki verið sóttur læknir til liennar, heldur aðeins fengin lyf. Eftir því sem næst varð komizt, var hér um graviditas extrauterina að ræða. Konan var látin 1—2 klukkustundum áður en ég kom til hennar. Svarfdœlci. Yíirsetukonurnar telja engin tósturlát í fæðingabókum síiium éða skýrslum, en 2 veit héraðslælcnir um, og olli annað barns- fararsótt. Akureijrar. Hvað snertir fósturlát (abortus) finnst oss læknum og Ijósmæðrum sem þau séu engu tíðari nú en áður hefir verið. Og þetta ár vitum við ekki um neinn abortus provoc. criminalis. Hins vegar fer mjög í vöxt, að konur leiti okkar lækna til að fá okkur lil að eyða úr sér löstri eða að auki að koma í veg fyrir frekari barns- getnað. Mér hefir líkt og fleirum reynzt eríitt að halda þar að mér höndum í vissum tilfellum. Hin eru þó miklu fleiri, sem ég lieli \ísað Irá, og hafa þá sumar konurnar leitað til lækna annarsstaðar á landinu og lengið afgreiðslu hjá þeim. Eins og skýrslan sýnir, heíi ég í 8 skipti gert excochleatio uteri til fóstureyðingar og’ 6 sinn- um gert laparatomia til þess um leið að verða við ósk konunnar og manns hennar að koma í veg fyrir fleiri fæðingar. Þetta hefi ég allt gert eftir vandlega yíirvegun í samráði \ið og að áeggjan eins og fleiri kollega í hvert skipti. Tvær konur dóu fyrir þessar aðgerðir, og þótti mér afarsviplegt og allsendis óvænt, því að ég vissi ekki annað, en að rétt og' varlega væri farið að í bæði skiptin. Þessi dauðsföll hafa mjög dregið úr mér kjark til samskonar aðgerða og þar var um að ræða, nema alveg ákveðin nauðsyn knýi. Höfðahverfis. Hjá einni konu var liöfuð komið vel í miðja grind, en þversuin, er ég kom. Tók ég barnið með töng og lifði það. Hjá annari konu náðist fylgja ekki út nema í djúpum chloroformsvefni. Annars er langalgengasta orsökin til þess að min er vitjað til sængur- kvenna allskonar óregla á sótt og lin sótt, sem venjulegast lagast með pituitrini og cliloroformi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.