Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 89
87
liéraðslækuir í Hesteyrarhéraði frá 1. juní. Eiríkur Björnsson, læknir
á Norðfirði, settur 22. júní héraðslæknir í Hróarstunguhéraði írá 1.
júli. Georg Georgssyni, héraðslækni í Fáskrúðsfjarðarhéráði veitt 9.
jiilí lausn frá embætti frá 1. okt. Valtýr Valtýsson cand. med. & chir.
settur 12. sept. héraðslæknir i Hróarstunguhéraði. Guðmundur Guð-
finnsson, augnlæknir, skipaður 28. sept. héraðslæknir i Fáskrúðsfjarðar-
héraði frá 1. okt.
Sérfræðingaleyfi voru veitt (samkv. lögum nr. 47, 23. júní 1932 um
lækningalevfi o. s. frv. shr. reglugerð 30. des. 1932 um skilyrði fyrir
veitingu lækningaleyfis og sérl’ræðingaleyfis):
8. febr. Kristjáni Sveinssyni, Reykjavik, í augnlækningum.
S. d. Kristni Björnssyni, Reykjavík, í handlækningum.
Leyfi til að starfa sem nuddkonur fengu (sbr. 3. gr. lyrnefndra
laga):
4. apríl Margrét Sigurðardóttir, Sevðisfirði.
3. okt. Kristjana Jóhannesdóttir, Akureyri.
Pessir læknar settust að störfum á árinu:
í Revkjavik: Guðmundur Karl Pétursson, Jón Norland, Jónas Sveins-
son, Júlíus Sigurjónsson, Lárus Einarsson og Sigurður Sigurðsson.
í Hafnarfirði: Eiríkur Björnsson.
A Þingeyri: Karl Guðmundsson.
A Siglulirði: Ásbjörn Stefánsson og Lárus Jónsson.
Á Akureyri: Árni Guðmundsson.
Um lieilbrigðisstarfsmenn láta læknar þessa getið:
Skipaskaga. Á þessu ári, liinn 18. apríl, hafði ljósmóðir Guðrún
Gisladóttir á Akranesi tekið á móti 1000 börnum.
Borgarnes. Virðist ekki nærri öllum konum, sem ljósmæðranám
stunda, verða mikið úr kunnáttu sinni, þ'ví að margar leggja þær
starfið fljótlega á hilluna og snúa sér að einhverju öðru. Álít ég, að
þetta staíi meðfram af því, hve fáar fæðingar koma í hlut hverrar
íjósmúður úti um landið; sumar sjá ef lil vill ekki fæðandi konu
nema annaðhvert ár, og' aðrar hafa þetta frá 1 —10 fæðingar. Þetta
gerir það að verkum, að reynsla, æling, lærdómur og áhugi þverra
og' annað kemur i staðinn. Iýg legg til, að ljósmæðrum verði fækkað,
eftir því, sem bættar samgöngur, sími og aðrar ástæður leyfa. Ef
horfið vrði að því ráði, myndu ljósmæðurnar fá meira að starl’a á
sinu sviði og þekking þeirra og reynsla aukast. Heppilegast tel ég,
að stefnt væri að þ\í, að lærð hjúkrunarkona væri í hverju héraði;
gæti hún þá meðal annars lijúkrað sængurkonum, sem ljósmóðir yi'ði
að stökkva frá vegna þess, að önnur fæðing kallaði að; þetta gæti
komið fyrir, þegar umdæmin stækkuðu.
Blöndnós. 4 af hinum launuðu ljósmæðrum héraðsins hafa liaft
einar 12 fæðingar samtals á árinu og ein þeirra þó þar af ó. Tel ég
mikla þörf á að koma Ijósmæðrum hetur l'yrir í héraðinu og mætti
þá að ósekju fækka þeim um eina, enda hætt við, að þeim fari aftur,
er aðeins hafa fæðingar með misseris eða árs millibili. Sótthreinsunar-
menn eru engir lögskipaðir, enda lást menn ekki til að vinna að
sótthreinsun lyrir þá borgun, sem í boði er, a. m. k. ekki um bjarg-
ræðistímann. Úr þessu ætla ég' að bæta með því að ráða tvo menn,