Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 121
11!)
háttar og öðru hvoru knattspyrna. Tveir flokkar drengja og stúlkna
voru á sundnámskeiði í lteyklioltsskóla og' nutu styrks frá hrepps-
nefnd lil námsins. Áhugi á sundi mjög að glæðast.
liorgarfj. Sundnámskeið voru haldin í Reykholti fyrir hörn frá
Akranesi og Stykkishólmi. Auk Revkholtslaúgarinnar eru tvær steypt-
ar sundlaugar í héraðinu, og eru þar haldin námskeið á hverju vori.
Al' öðrum íþróttum eru helzt iðkuð hlaup og' í skólunum leikíimi og
knattspyrna.
Ölafsvikur. íþróttir litið iðkaðar í héraðinu. Sundkennsla heíir farið
fram í flestum hreppum héraðsins, og glímur eru iðkaðar á stöku stað.
Dala. Iþróttir eru lítið stundaðar, nema sund á námskeiðinu á
Laugum.
Bildudals. Sundkennsla fór fram í Tálknafirði um sumarið, og' lærðu
þar margir unglingar, piltar og stúlkur, úr Bíldudalshéraði. Leikfimi
hefir ekki verið kenud í harnaskólunum undanfarin ár.
Pingeyrar. Hér er íþróttafélag, senv starfað hefir óslitið í 30 ár.
Síðari árin hefxr dofnað vfir starfsemi þess, og síðasta vetur hefir það,
því miður, eigi starfað. Sundnámskeið voru haldin vor og haust i
kjallaralaug á héraðsskólanum á Núpi. Voru þau sæmilega sótt. Hið
síðara var lialdið fyrir sjómenn, en svo einkennilega hrá við, að
eng'ir sjómenn sóttu námskeiðið.
Flateyrar. Kovnið lielir verið upp sundlaug við volga uppsprettu
6—7 km. l'rá Suðureyri. Laugin er frekar lítil, en mjög vönduð. Kring'-
um hana er steyptur tveggja metra hár garður, er myndar sólhyrgi
á bökkum laugarinnar. Hitinn í lauginni er 24 stig.
Ögur. Sundnámskeið var haldið í júlí og ágúst í Reykjanesi í
Reykjarfjarðarhreppi, bæði fyrir ung'linga og fullorðna. Leikfimi er
hvergi kennd í barnaskólum. íþróttalelag var stofnað nýlega í Naut-
evrarhreppi.
Hesteyrar. Engar íþrótlir iðkaðar hér. Leikfimi lítillega kennd í
harnaskólunum. Mjög' fáir syndir.
Keykjarfj. Eitthvað lítilsháttar gert að því að læra sund, og fer
fólkið til þess langar leiðir inn í Bjarnarfjörð í iieita laug, sem
þar er.
Miðfj. íþróttir eru ávalt nokkuð iðkaðar, en mest er það knatt-
spyrna. Sundnámskeið eru nú haldin árlega við unglingaskólann á
Reykjum í Hrútafirði og jafnframt stundaðar þar fleiri íþróttir. Nú í
vetur var reist þar gríðarstórt og fullkomið leikfimishús.
Blönduós. Íþróttalíf er hér ekki svo að teljandi sé, og er tilíinnanleg-
ust vöntun allra leikfimisiðkana í skólunum. Annars fá krakkar i sveit-
um auðvitað nokkuð alliliða líkamsæfingu við vinnu þá og snúninga,
sem þar er daglegt brauð.
Svarfdœla. Sundkennsla fór fram við sundskálann í Svarfaðardal
eins og að undanförnu; stunduðu þar nám yfir 200 nemendur.
Akureyrar. Stöðugt vaxandi skilningur og áhugi á íþróttum og úti-
líli meðal hinna yngri héraðsbúa, en þó einkum í kaupstaðnum.
Hafa ungmennafélögin átt mestan þáttinn í að glæða þann áhuga,
og má lengi minnast þess, að hér á Akureýri var fyrsta ungmenna-
félag'ið á landinu stofnað um síðustu aldamót, og' út frá þeirri fé-