Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 31
29
með skipum, sem komu að sunnan um það leyti. Þó var um liríð
Jialdið ýmsum varúðartilraunum, svo að veikin bærist ekki héðan.
Mun grunur hafa verið um, að sóttin liaíi borizt liingað á land úr tog-
urum, og hafði jafnvel útvarpið orð á því, hvaðan sem því hafa komið
þær fréttir. Eg notaði fyrsta tækifæri lil að mótmæla j)\ í, og kom þar
lil hæði kvnni mín af sóttinni í togurunum, sem hafði mjög annan
s\ip, og það, hve greinilega úthreiðsla sóttarinnar í byrjun var bundin
\ið hreyíingar piltsins, sem l)ar hana. Allar fregnir úr Reykjavík og
Hafnarlirði báru líka með sér, að mikil óvissa var meðal lækna um
kvefpestina á þeim stöðum, svo að ekki varð mikið lagt uj)j) úr neitun
um þarvist inílúenzu. Óvissan um, hvaðan kvefpestin á hverjum stað
væri komin og tegund liennar, olli ýmsum öþæg'indum, því að svo stöð
á, að menn voru að búa báta sína í verið á Hornafirði og Djúpavogi.
Urðu sumir að einangra bátshafnir sínar áður en þær færu, til þess
svo að fá veikina, þegar þangað kom. Þegar komið var 1‘ram í miðjan
marz eða rúmlega það, varð svo allt um garð gengið að heita mátti.
Heyðarfj. Inflúenza kom hér sem faraldur í lok febrúar, breiddist
ört út, náði hámarki fyrstu vikuna af marz, var í héraðinu l'ram í
miðjan apríl. Mun hafa tekið tlest heimili í héraðinu. Mátti teljast
væg, en þvngdi, er á leið faraldurinn.
Fáskrúðsfj. Þegar inflúenzan barst lil landsins eftir áramót, voru
teknar upj) sóttvarnir gegn skipum og þeim lialdið áfram fram í
miðjan maí, en þá lét sóttvarnarnefnd hætta vörnum, enda var þá
inflúenzan um garð gengin á Suðvesturlandi og í Vestmannaeyjum,
en þó leyndist veikin þar og' barst hingað með Esju 14. maí. A sum-
um heimilum veiktust aðeins 1 2 af 5 8 heimilisföstum.
Berufj. Inflúenza barst í liéraðið til Djúpavogs fyrri hluta febrúar-
mánaðar með Lagarfossi frá Reykjavík, og var liægt að rekja l'eril
hennar þá fyrst í 4 húsum. Hún hélt ál'ram að stinga sér niður fram
eftir marzmánuði, bæði í börnum og fullorðnum. I aprílmánuði barst
hún á ný i héraðið með farþega, sem kom með Esju frá Reykjavík,
og stakk liiin sér niður á stöku stað fram eftir maímánuði. Einnig
þessi síðari ganga veikinnar var væg.
Siðu. Barst liingað seint í maí með fólki, sem kom úr skipi á
Höfn í Hornafirði. Það smitaði samferðafólk silt á leiðinni að austan.
Veikin var mjög næni í byrjun, en eins og' heldur drægi úr henni,
er hún barst víðar. A einu heimili, Skaftafelli í Oræfum, lagðist livert
mannsbarn svo að seg'ja samtímis, en liúsfreyjan þar var ein af þeim,
er komu úr skipinu á Hornafirði; kom hún Irá Reykjavík, en virðist
ekki hafa smitazt fyrr en á leiðinni, því að hún lagðist ekki fyrr en
heini kom. A Skaftafelli fengu flestir um og yfir 40 stiga hita, með
höfuðverk og beinverkjum; sumir fengu hlóðnasir.
Mýrdals. í marz voru 3 sjúklingar skráðir; tveir þeirra komu frá
Reykjavík; var um þær mundir haldið hér uj)j)i sóttvörnum gegn
veikinni og' mennirnir því einangraðir. Þeir sýktu einn innanhéraðs-
mann, en að öðru leyti báru varnirnar tilætlaðan árangur, meðan
þeim var beill. Þeim var hætt seint i apríl, og barst veikin skömmu
síðar inn í héraðið utan úr Árnessýslu; fór hún um allt héraðið, en
var væg.