Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 31

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 31
29 með skipum, sem komu að sunnan um það leyti. Þó var um liríð Jialdið ýmsum varúðartilraunum, svo að veikin bærist ekki héðan. Mun grunur hafa verið um, að sóttin liaíi borizt liingað á land úr tog- urum, og hafði jafnvel útvarpið orð á því, hvaðan sem því hafa komið þær fréttir. Eg notaði fyrsta tækifæri lil að mótmæla j)\ í, og kom þar lil hæði kvnni mín af sóttinni í togurunum, sem hafði mjög annan s\ip, og það, hve greinilega úthreiðsla sóttarinnar í byrjun var bundin \ið hreyíingar piltsins, sem l)ar hana. Allar fregnir úr Reykjavík og Hafnarlirði báru líka með sér, að mikil óvissa var meðal lækna um kvefpestina á þeim stöðum, svo að ekki varð mikið lagt uj)j) úr neitun um þarvist inílúenzu. Óvissan um, hvaðan kvefpestin á hverjum stað væri komin og tegund liennar, olli ýmsum öþæg'indum, því að svo stöð á, að menn voru að búa báta sína í verið á Hornafirði og Djúpavogi. Urðu sumir að einangra bátshafnir sínar áður en þær færu, til þess svo að fá veikina, þegar þangað kom. Þegar komið var 1‘ram í miðjan marz eða rúmlega það, varð svo allt um garð gengið að heita mátti. Heyðarfj. Inflúenza kom hér sem faraldur í lok febrúar, breiddist ört út, náði hámarki fyrstu vikuna af marz, var í héraðinu l'ram í miðjan apríl. Mun hafa tekið tlest heimili í héraðinu. Mátti teljast væg, en þvngdi, er á leið faraldurinn. Fáskrúðsfj. Þegar inflúenzan barst lil landsins eftir áramót, voru teknar upj) sóttvarnir gegn skipum og þeim lialdið áfram fram í miðjan maí, en þá lét sóttvarnarnefnd hætta vörnum, enda var þá inflúenzan um garð gengin á Suðvesturlandi og í Vestmannaeyjum, en þó leyndist veikin þar og' barst hingað með Esju 14. maí. A sum- um heimilum veiktust aðeins 1 2 af 5 8 heimilisföstum. Berufj. Inflúenza barst í liéraðið til Djúpavogs fyrri hluta febrúar- mánaðar með Lagarfossi frá Reykjavík, og var liægt að rekja l'eril hennar þá fyrst í 4 húsum. Hún hélt ál'ram að stinga sér niður fram eftir marzmánuði, bæði í börnum og fullorðnum. I aprílmánuði barst hún á ný i héraðið með farþega, sem kom með Esju frá Reykjavík, og stakk liiin sér niður á stöku stað fram eftir maímánuði. Einnig þessi síðari ganga veikinnar var væg. Siðu. Barst liingað seint í maí með fólki, sem kom úr skipi á Höfn í Hornafirði. Það smitaði samferðafólk silt á leiðinni að austan. Veikin var mjög næni í byrjun, en eins og' heldur drægi úr henni, er hún barst víðar. A einu heimili, Skaftafelli í Oræfum, lagðist livert mannsbarn svo að seg'ja samtímis, en liúsfreyjan þar var ein af þeim, er komu úr skipinu á Hornafirði; kom hún Irá Reykjavík, en virðist ekki hafa smitazt fyrr en á leiðinni, því að hún lagðist ekki fyrr en heini kom. A Skaftafelli fengu flestir um og yfir 40 stiga hita, með höfuðverk og beinverkjum; sumir fengu hlóðnasir. Mýrdals. í marz voru 3 sjúklingar skráðir; tveir þeirra komu frá Reykjavík; var um þær mundir haldið hér uj)j)i sóttvörnum gegn veikinni og' mennirnir því einangraðir. Þeir sýktu einn innanhéraðs- mann, en að öðru leyti báru varnirnar tilætlaðan árangur, meðan þeim var beill. Þeim var hætt seint i apríl, og barst veikin skömmu síðar inn í héraðið utan úr Árnessýslu; fór hún um allt héraðið, en var væg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.