Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 176
174
þau heimili, er grunsöm voru, og auk þeirra marga, er til mín
komu ai' sjálfsdáðum og báðust rannsóknar. Einnig háða bæina
fyrir utan og sunnan Raufarhöfn, en þeir hafa háðir verið nefndir
áðuf.
Rannsakaði ég þannig alls 160 rnanns. Kom brátt í Ijós, sem og
vita rnátti, að um viss berklacentra var að ræða. Flestir af berkla-
sjúklingunum voru að vísu dánir eða sendir á burt eins og áður er
gelið, en sýkingin iit frá þeim var greinileg.
2 tilfelli tókst mér að íinna, þar sem vafalítið er um bacilbera að
ræða. Grunur hal'ði livílt á háðum þessum mönnum og aunar verið
skráðnr 1931, eftir pleuritis, á Raufarhöfn. Hann hafði nær engar
stetlioscopiskar iireytingar, en gekk með oslitis tuberculosa sterni
fistulosa.
A hinum hafði og einnig legið grunur, en maðurinn ekki verið
rannsakaður. Eg fékk að hlusta hann, og var um allmiklar pulmon-
alar breytingar að ræða. Expectorat gat ég ekki fengið til rannsóknar
af manni þessum, því að hann fór hurt úr þorpinu daginn eftir að
ég kom.
Af hinum 4 áðurnefndu, skrásettu berklasjúklingum, er skrásettir
voru fyrir 1928 og flutzt höfðu til Raufarhafnar, reyndust 3 hafa enga
manifest tuberkulose. 1. var skrásettur fyrir 17 árum, en síðar kom
í ljós, að hann hafði echinococc. hepatis og lungnabreytingar hægra
megin út frá því, sem skoðaðar höfðu verið tuberkulösar. 2. lial'ði
emphysem og brónchitis chronica. 3. hafði haft pleutitis fyrir 9 árum,
en nú engar finnanlegar pulmonalar breytingar, og 4. gekk með se<[.
coxitis tub., en nú dá\ el hraustur.
Al' þeim, er skrásettir hafa verið síðan 1928, hafa vafalaust allir
haft tuberkulose, að undanteknum einum 6 ára dreng', sem skrá-
settur var 1932. Hann var Pirquet-negativur, en hal'ði miklar adenoid-
vegetationir.
Eg læt fylgja hér með lítinn uppdrátt af þorpinu Raufarhöfn. Má
þar sjá öll hús staðarins. Hús þau, þar sem skrásettir tub. sjúklingar
húa eða liafa húið, eru merkt með rauðum krossum, jafnmörgum
og tala sjúklinga. Hús, þar sem Pirquet -f- börn búa, innan 16 ára
aldurs, eru merkt með rauðum hringjum, jafnmörgum og tala Pir-
(juet -f- barna. Má á þennan liált rekja smitun svo að segja livers
barns í ákveðna ált.
Við byrjum með liús nr. 1. Úr því húsi hefir einn sjúklingur látizl
af völdum tub. pulin. 1932 á Vífilsstöðum. Sjúklingur þessi kom
smitaður í héraðið árið 1928, að því er héraðslæknir lieldur, en
veiktist fyrst 1930, eins og getið er um áður.
Hús nr. 2. Þar heflr 1 stúlka tub. pulm. (dvelur nii á Kristnes-
hæli), 1 drengur ostitis tuh. pedis og 2 börn, lö og 7 ára, eru Pirquet
+ . Smitun: Vafalaust er smitunin komin í þetta hiis frá næsta bæ
fyrir utan kaupstaðinn, þar sem berklasjúklingur dvaldi frá 1928—
1932. Var hann daglegur gestur í þessu húsi og hefir því átt létt
með að smita út frá sér. I húsinu eru ekki fleiri börn en nefnd
hafa verið.