Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 176

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 176
174 þau heimili, er grunsöm voru, og auk þeirra marga, er til mín komu ai' sjálfsdáðum og báðust rannsóknar. Einnig háða bæina fyrir utan og sunnan Raufarhöfn, en þeir hafa háðir verið nefndir áðuf. Rannsakaði ég þannig alls 160 rnanns. Kom brátt í Ijós, sem og vita rnátti, að um viss berklacentra var að ræða. Flestir af berkla- sjúklingunum voru að vísu dánir eða sendir á burt eins og áður er gelið, en sýkingin iit frá þeim var greinileg. 2 tilfelli tókst mér að íinna, þar sem vafalítið er um bacilbera að ræða. Grunur hal'ði livílt á háðum þessum mönnum og aunar verið skráðnr 1931, eftir pleuritis, á Raufarhöfn. Hann hafði nær engar stetlioscopiskar iireytingar, en gekk með oslitis tuberculosa sterni fistulosa. A hinum hafði og einnig legið grunur, en maðurinn ekki verið rannsakaður. Eg fékk að hlusta hann, og var um allmiklar pulmon- alar breytingar að ræða. Expectorat gat ég ekki fengið til rannsóknar af manni þessum, því að hann fór hurt úr þorpinu daginn eftir að ég kom. Af hinum 4 áðurnefndu, skrásettu berklasjúklingum, er skrásettir voru fyrir 1928 og flutzt höfðu til Raufarhafnar, reyndust 3 hafa enga manifest tuberkulose. 1. var skrásettur fyrir 17 árum, en síðar kom í ljós, að hann hafði echinococc. hepatis og lungnabreytingar hægra megin út frá því, sem skoðaðar höfðu verið tuberkulösar. 2. lial'ði emphysem og brónchitis chronica. 3. hafði haft pleutitis fyrir 9 árum, en nú engar finnanlegar pulmonalar breytingar, og 4. gekk með se<[. coxitis tub., en nú dá\ el hraustur. Al' þeim, er skrásettir hafa verið síðan 1928, hafa vafalaust allir haft tuberkulose, að undanteknum einum 6 ára dreng', sem skrá- settur var 1932. Hann var Pirquet-negativur, en hal'ði miklar adenoid- vegetationir. Eg læt fylgja hér með lítinn uppdrátt af þorpinu Raufarhöfn. Má þar sjá öll hús staðarins. Hús þau, þar sem skrásettir tub. sjúklingar húa eða liafa húið, eru merkt með rauðum krossum, jafnmörgum og tala sjúklinga. Hús, þar sem Pirquet -f- börn búa, innan 16 ára aldurs, eru merkt með rauðum hringjum, jafnmörgum og tala Pir- (juet -f- barna. Má á þennan liált rekja smitun svo að segja livers barns í ákveðna ált. Við byrjum með liús nr. 1. Úr því húsi hefir einn sjúklingur látizl af völdum tub. pulin. 1932 á Vífilsstöðum. Sjúklingur þessi kom smitaður í héraðið árið 1928, að því er héraðslæknir lieldur, en veiktist fyrst 1930, eins og getið er um áður. Hús nr. 2. Þar heflr 1 stúlka tub. pulm. (dvelur nii á Kristnes- hæli), 1 drengur ostitis tuh. pedis og 2 börn, lö og 7 ára, eru Pirquet + . Smitun: Vafalaust er smitunin komin í þetta hiis frá næsta bæ fyrir utan kaupstaðinn, þar sem berklasjúklingur dvaldi frá 1928— 1932. Var hann daglegur gestur í þessu húsi og hefir því átt létt með að smita út frá sér. I húsinu eru ekki fleiri börn en nefnd hafa verið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.