Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 71
69
Nokkur þeirra barna, sem hér eru talin, eru í ljósum og hafa stundað
skólann, sum takmarkað. Úr námsstundafjölda þessara barna verður
að draga í skannndeginu, og atliygli kennara og foreldra er vakin
á því að hafa gotl eftirlit með þeim.
Adventistaskólinn: Skólaskvld börn 32, óskólasyld (stöfunar-
börn) 40. Af þeim síðarnefndu liafa 5 reynzt fölleit og hlóðlítil, ó með
eitlaþrota, 3 hafa óþrif. Af skólaskyldum börnum hafa 22 tann-
skemmdir, eitlaþrota 4, eitlingaauka 3, óþrif 5. Yfirleitt veikluð og
fátæk börn í skólanum.
Gagnfræðaskólinn: Tveir unglingar, 14 og lö ára, urðu að hætta
námi í nóvember og desemher vegna herklaveiki (ekki smitandi).
Einn kennari barnaskólans er enn forfallaðnr vegna berklaveiki.
Ekki vinnufær.
Eyrarbalcka. Auk þess, sem talið er á skýrslu um skólaskoðanir,
fundust þessir kvillar og afbrigði: Anæmia 2, appendicit. cliron. 1,
arthroit. genus 1, mb. Basedow 1, contusiones variae 41, decuhit. ped.
(af skókreppu) 2, eczema 1, epistaxis 1, folliculit. vulgar. 2, hemicra-
nia 2, hernia ingvinal. 2, herpes lahial. 4, Iiolgómur 1, hordeolum 1,
hryggskekkja (juvenil, smávægileg) 1, hypertropliia tonsill. (svo að
aðgerðar þurfti) 7, litblindir á rautt og grænt 3 drengir (greindu ekki
grænu deplana á spjöldum Ishihara), málhelti á háu stigi (ekki
stam) 1, myopia 5, otitis media acuta 1, paralysis (aíl. al' Littles sjd.)
1, prurigo 2, strophulus 2, verrucae 9, vuln. contus. 39, vuln. incis. 5.
Grimsnes. Af 173 börnum höfðu 112 tannskemmdir, nit í liári höfðu
34; 5 börn höfðu verið og voru grunsöm vegna berkla, en var leyl'ð
skólavist. Einu barni var vísað lir skóla vegna liilusberkla og sent í
Ijós. Til þess að reyna, el’ kostur væri á, að útrýma lúsinni úr skól-
unum, lét ég þá aila l'á cuprex og bað kennarana að sjá um lækn-
inguna. Skólarnir eru lleslir heimavistarskólar, og börnin eru 2 vikur
í einu í skólanum, en Iieima næstu 2 vikur. Það vill þx í brenna við,
að börnin komi smituð að heiman á ný. Ef vel ætti að vera, þyrfti
að byrja lækninguna á heimilunum.
Keflavikur. Af 283 börnum, sem skoðuð voru, voru 218 með
skemmdar tennur. Adenitis algeng, sem ég álít að staíi frá tann-
skemmdunum, scrophulosis 8, blepharit chr. 15, anæmia 10, morb.
cord. 1, scoliosis 5. 5 börnum var vísað um tíma úr skóla vegna
gruns um berkla í lungum.
E. Aðsókn að lækntim og sjúkrahúsnm.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana geta
eftirl l'arandi héruðum: °/o af
Tala sjúkl. liéraðsbúum Ferðir
Skipaskaga . . 988 38,7 ii
Borgarfj . . 890 65,2 127
Borgarnes . . 1035 71.3 50
Olafsvíkur . . 1260 72,3 58
Stykkishólms .... . . 1268 79,3 40