Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 94
92
Um hjúkrunarfélög og sjúkrasamlög láta læknar þessa getið:
Skipaskaga. Hagur Sjúkrasamlags Akraness hefir stórum hatnað á
þessn ári. Við ársbyrjun var það í skuld (kr. 283,15)), en nú eru
eignir þess kr. 1685,88. Á árinn voru lög félagsins endurskoðuð. Aðal-
breytingin sú, að ef félagsmenn hafa ekki goldið árstillög sín fyrir 15.
mánaðarins, missa þeir réttindi sín fyrir þann mánuð. Eins og að
undanförnu liefir starfsemi sjúkrasamlagsstjórnarinnar aðallega verið
í því fólgin að afla félaginu tekna með ýmsu rnóti, t. d. hlutaveltum,
myndasýningum o. 11. Iðgjald félagsmanna er kr. 2,00 á mánuði.
Samlagið greiðir alla almenna læknishjálp lianda meðlimum sínum
og börnuni innan 15 ára aldurs, 3h meðaia, sjúkrahúsvist allt að 32
viknr samfleytt, hjúkrun i heimahúsum, ef læknir ræður til, þó eigi
meira en það þyrfti að greiða fyrir jafnlanga sjúkrahúsvist, aðgerðir
á augnsjúkdómum, nuddaðgerðir og böð fyrir allt að 30 kr. á ári,
Ijóslækningar á Akranesi, en ekki ljóslækningar utan Akraness, meðan
ljóslækningaáhöld og ljóslækningar eru starfræktar þar, svo og' út-
drátt skemmdra tanna samlagsmanna og barna þeirra. Pó greiðir
samlagið aðeins 3/i kostnaðar, ef um munnhreinsun er að ræða.
Dagpeningar eftir því, hve menn greiða mikið á mánuði. Samlags
kona fær kr. 10,00 í hvert sinn, sem luin elur barn, ef hún hefir
verið 40 vikur eða iengur í samlaginu fyrir barnsburðinn. Fvrir legu
á fæðingarstofnun greiðir samlagið, ef ýtarlegt vottorð læknis liggur
fyrir, að konunni sé það nauðsynlegt al' sjúkdómsástæðum. Gjaldið
miðast við greiðslu fæðingardeildar Landspítalans. Samningur við
lækna hinn sami og' áður: læknishjálp samkvæmt gjaldskrá héraðs-
lækna frá 14. fehr. 1908 og lyf með innkaupsverði. - Hjúkrunarfélag
Akraness starfar enn við sæmilega afkomu, þótt félagsmönnum hafl
fækkað um 17. Kvenfélagskonur hafa innheimtu á gjöldunum. Tekjur
hala aukizt á árinu uin kr. 1823,89, ýmist með dánarminningarspjöld-
um eða gjöfum. Félagið heldur hjúkrunarkonu, launaða með kr.
125,00 um mánuðinn. Eignir hafa minnkað á árinu um kr. 20,78.
Stykkishólms. Ekkert sjúkrasamlag í héraðinu. I haust skrifaði ég
oddvitum þeirra hreppa, sem ég taldi líklegasta til að stofna sjúkra-
samlög lijá sér. Meðal annars henti ég þeim á breytingar þær, sem
gerðar voru á sjúkrasamlagslögunum á Alþing'i 1932, og' létta allveru-
lega undir með þeim fjárhagslega. Hefi ég ennþá eigi fengið svar.
Kvenfélagið Hringurinn í Stykkisliólmi hafði fyrir allmörgmn árum
forgöngu að því, að ráðinn var kvenmaður til þess að stunda sjvíka
á heimilum, þar sem mannhjálp var lítil. Hefir þetta komið að góð-
um notum, þó að liér hafi ekki verið um lærða hjúkrunarkonu að
ræða. Hún liefir 480 kr. á ári í kaup og auk þess 1 kr. á dag frá
hverjum sjúkling'. Kvenfélagið í Miklaholtshreppi hefir einnig stiilku
í sinni þjónustu og með svipuðu fyrirkomulagi og að ofan greinir.
Ólafsvikur. Nokkur hjúkrúnarstarfsemi hefir átt sér stað á Hellis-
sandi og í Ólafsvík. Þótt ekki haíi verið urn lærðar hjúkrunarkonur
að ræða, hefir þessi starfsemi kornið sér mjög vel á l'átækum heimil-
um, þegar veikindi hefir borið að liöndum.
Paireksfj. Hjúkrunarfélagið hjálp hefir kvenmann í þjónustu sinni,
sem er í húsum, þar sem veikindi eru, oftast undir þeim kringum-