Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 58

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 58
5(5 Hnfsós. Með sullaveiki er skrásettur einn sjúklingur. Það var 10 ára gömul stúlka með ecchinococcus suprapatellaris. Eg tók sjúkl- inginn heim til mín, og varð lnin all)ata eftir 2—3 mánuði. Siglufj. (55 ára bóndi úr Fljótum leitaði hingað lækninga á sjúkra- hiisið, en þar reyndist, að sjúklingurinn liel'ði einnig caneer ventriculi, og' var þá maðurinn sendur lieim til sín. SimrfihvUi. Einn sjúklingur leitaði læknis og var sendur til Akur- eyrarspítala og skorinn þar. Sullaveiki í sláturle fer þverrandi, en verður þó vart enn. Hundar eru hreinsaðir árlega. Höfðálwerfis. Enginn sjúklingur. Hundahreinsun lor fram tvisvar á árinu hér í Grýtubakkahreppi. Eitthvað af netjusullum íinnst í sauðfé. Oxarfj. Hundahreinsanir fóru aðeins l'ram í einni sveit. Norðfj. Eini sjúklingurinn, sem ég sá, var háöldruð kona, sem hafði legið í kör. Lifrarsullur, sem engin sjmiptom liaí'ði gelið til þessa, inficerast nú, og það leiðir hana til dauða. Reijðarfj. Ein kona, (51 árs, með sullaveiki. Var send á Landspítal- ann. Operation þótti ekki gerleg. Beruf]. Sullaveiki heíir ekki orðið vart. Hundahreinsanir liafa farið fram með reglu, eins og undanfarin ár. Síðn. Talsvert er af sullmn í sláturfé á haustin, en liöfuðsóttar verður ekki vart, síðan farið var að hreinsa hundana. Mijrdals. Einn sjúklingur er talinn dáinn úr sidlaveiki, en diagnosis var vafasöm, og skrásetti ég liann ekki. (5. Geitur (favus). Töflur \r—\rI. I skýrslum héraðslækna er aðeins getið um geitur í Norðfj., þar sem 2 eru skráðir á mánaðarskrám, en á ársyíirliti úr sama héraði eru talin 4 hörn á 2 heimilum í kaupstaðnum, 5, (5, 7 og 10(?) ára. I skýrslu Landspítalans er þess getið, að 7 geitnasjúklingar hali á þessu ári leitað þar lækninga á Röntgendeildinni. Læknar láta þessa getið: Norðfj. Fjórir sjúklingar. Telpa lór til Reykjavíkur til Röntgen- lækninga. Bróðir hennar enn ófarinn. Hina 2, sem höfðu litla, lítið úthreidda hletti, epileraði ég, og virðist hafa teki/t að uppræta sjúk- dóminn. Voru systur. 7. Kláði (scabies). Töflur \r, \rI og VII, 4. Sjúldingafjöldi 1021 1933: 1824 1925 192« 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 Sjúkl.......... 350 408 336 329 345 279 109 102 1(54 1(50 Læknar láta þessa getið: Dorgarnes. Kláði gerir allt af vart við sig öðru hvoru, virðist devja út í héraðinu á milli, en nýjar öldur koma við og við frá Revkjavík og' sunnan með sjó. Dala. Kláða sé ég liér aldrei,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.