Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Page 58
5(5
Hnfsós. Með sullaveiki er skrásettur einn sjúklingur. Það var 10
ára gömul stúlka með ecchinococcus suprapatellaris. Eg tók sjúkl-
inginn heim til mín, og varð lnin all)ata eftir 2—3 mánuði.
Siglufj. (55 ára bóndi úr Fljótum leitaði hingað lækninga á sjúkra-
hiisið, en þar reyndist, að sjúklingurinn liel'ði einnig caneer ventriculi,
og' var þá maðurinn sendur lieim til sín.
SimrfihvUi. Einn sjúklingur leitaði læknis og var sendur til Akur-
eyrarspítala og skorinn þar. Sullaveiki í sláturle fer þverrandi, en
verður þó vart enn. Hundar eru hreinsaðir árlega.
Höfðálwerfis. Enginn sjúklingur. Hundahreinsun lor fram tvisvar á
árinu hér í Grýtubakkahreppi. Eitthvað af netjusullum íinnst í sauðfé.
Oxarfj. Hundahreinsanir fóru aðeins l'ram í einni sveit.
Norðfj. Eini sjúklingurinn, sem ég sá, var háöldruð kona, sem hafði
legið í kör. Lifrarsullur, sem engin sjmiptom liaí'ði gelið til þessa,
inficerast nú, og það leiðir hana til dauða.
Reijðarfj. Ein kona, (51 árs, með sullaveiki. Var send á Landspítal-
ann. Operation þótti ekki gerleg.
Beruf]. Sullaveiki heíir ekki orðið vart. Hundahreinsanir liafa farið
fram með reglu, eins og undanfarin ár.
Síðn. Talsvert er af sullmn í sláturfé á haustin, en liöfuðsóttar
verður ekki vart, síðan farið var að hreinsa hundana.
Mijrdals. Einn sjúklingur er talinn dáinn úr sidlaveiki, en diagnosis
var vafasöm, og skrásetti ég liann ekki.
(5. Geitur (favus).
Töflur \r—\rI.
I skýrslum héraðslækna er aðeins getið um geitur í Norðfj., þar
sem 2 eru skráðir á mánaðarskrám, en á ársyíirliti úr sama héraði
eru talin 4 hörn á 2 heimilum í kaupstaðnum, 5, (5, 7 og 10(?) ára.
I skýrslu Landspítalans er þess getið, að 7 geitnasjúklingar hali á
þessu ári leitað þar lækninga á Röntgendeildinni.
Læknar láta þessa getið:
Norðfj. Fjórir sjúklingar. Telpa lór til Reykjavíkur til Röntgen-
lækninga. Bróðir hennar enn ófarinn. Hina 2, sem höfðu litla, lítið
úthreidda hletti, epileraði ég, og virðist hafa teki/t að uppræta sjúk-
dóminn. Voru systur.
7. Kláði (scabies).
Töflur \r, \rI og VII, 4.
Sjúldingafjöldi 1021 1933:
1824 1925 192« 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933
Sjúkl.......... 350 408 336 329 345 279 109 102 1(54 1(50
Læknar láta þessa getið:
Dorgarnes. Kláði gerir allt af vart við sig öðru hvoru, virðist devja
út í héraðinu á milli, en nýjar öldur koma við og við frá Revkjavík
og' sunnan með sjó.
Dala. Kláða sé ég liér aldrei,